Síða 1 af 1

Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Þri 01. Jan 2013 23:08
af Vignirorn13
Ég er að reyna að spila Saints row 2 á steam. Ég keypti hann á steam um daginn. Þegar ég runna leikinn þá kemur alltaf þessi error "sr2_pc.exe" .... Einhver sem veit þetta eða ?

Edit - (búin að laga)

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Þri 01. Jan 2013 23:21
af Vignirorn13
Þetta kemur.. ég innstalaði directx 11 og þá runnaði leikurinn í 30 sek og þá crashaði hann ..

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Þri 01. Jan 2013 23:25
af Gúrú
Hvaða stýrikerfi ertu á sem að var ekki þegar með DirectX11? Vista?

Uppfærðu í nýjustu stable driver útgáfu í boði fyrir skjákortið þitt og ef þú ert þegar með hana færðu þig til baka um eina.

Prófaðu eftirfarandi samt fyrst:

Finndu SR2_PC.exe (\Steam\SteamApps\common\saints row 2\sr2_pc.exe) og láttu eftirfarandi hök í Properties:
Run as administrator
Disable visual themes
Run compatibility mode (XP SP3)

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Þri 01. Jan 2013 23:28
af Vignirorn13
Win 7 64 bit.. þetta er samt fyrir vin minn ekki mig en segji hinum þessi svör.

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Þri 01. Jan 2013 23:30
af Vignirorn13
Læt hann prófa þetta, Takk fyrir svörin. :)

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Mið 02. Jan 2013 00:01
af braudrist
Ef þetta sem búið er að nefna virkar ekki, geturu prufað að hægri smella á leikinn í Steam Library og velja properties. Velja síðan 'Local Files' og síðan 'Verify integrity of game cache...'

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Mið 02. Jan 2013 04:07
af capteinninn
Passaðu þig á þessum bumpum hjá þér, svarar alltaf tvisvar í staðinn fyrir að nota breyta takkann sem væri frekar við hæfi.

Annars eru svona vandamál yfirleitt alltaf útaf driver vandamálum eða samspil milli steam og leiksins, góð ráð hjá báðum aðilum hérna fyrir ofan

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Mið 02. Jan 2013 10:38
af Vignirorn13
braudrist skrifaði:Ef þetta sem búið er að nefna virkar ekki, geturu prufað að hægri smella á leikinn í Steam Library og velja properties. Velja síðan 'Local Files' og síðan 'Verify integrity of game cache...'


Búinn að prufa það, virkaði ekki..

Re: Einhver sem veit hvernig þetta er lagað ? (steam)

Sent: Mið 02. Jan 2013 14:45
af Vignirorn13
Ég er búinn að finna út úr þessu fór í "C:\Program Files (x86)\Steam\steamapps\common\Saints Row 2" og hægri klikkaði á SR2_pc og fór í properties og tók "run this program in compatibility mode for! AF!! og þá runnaði leikurinn allveg 100%... Ef einhverjir eru í vanræðum með þetta gæti þetta verið ástæðan. :) Takk samt fyrir öll svör.