Bestu Verstu Leikir Ársins
Sent: Mið 19. Des 2012 19:34
Þar sem árið er að ljúka þá vildi ég endilega vippa upp einum þráð um álit ykkar hvaða leikir stóðu uppúr og hvaða leikir gerðu það á hinn veginn.
Hérna er listi yfir leikjum sem ég naut þess að spila
Mass Effect 3 (fyrir utan endirinn)
Assassins Creed 3
Far Cry 3
Hitman Absolution
Max Payne 3 (kannski of mikið af cutscenes en rétt svo sleppur)
Orcs Must Die! 2 (Fannst leikur 1 samt betri)
Black Ops 2 - Hann kom mér á óvart og endaði bara með þeim skemmtilegri leikjum sem ég hef spilað þar sem ég þoldi ekki black ops 1 og sá eftir að hafa keypt hann
Sem heilluðu mig ekki
Legend of Grimrock
Ég reyndar geri svo rosalega mikið background check áður en ég kaupi leik svo litlar líkur að ég verði spældur. En endilega komið með ykkar álit. Verður gaman að sjá
Hérna er listi yfir leikjum sem ég naut þess að spila
Mass Effect 3 (fyrir utan endirinn)
Assassins Creed 3
Far Cry 3
Hitman Absolution
Max Payne 3 (kannski of mikið af cutscenes en rétt svo sleppur)
Orcs Must Die! 2 (Fannst leikur 1 samt betri)
Black Ops 2 - Hann kom mér á óvart og endaði bara með þeim skemmtilegri leikjum sem ég hef spilað þar sem ég þoldi ekki black ops 1 og sá eftir að hafa keypt hann
Sem heilluðu mig ekki
Legend of Grimrock
Ég reyndar geri svo rosalega mikið background check áður en ég kaupi leik svo litlar líkur að ég verði spældur. En endilega komið með ykkar álit. Verður gaman að sjá