Síða 1 af 2

Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:01
af Frost
Held þetta hafi ekki komið hingað inná en THQ eru að gefa Metro 2033 til að promote-a nýja Metro leikinn.

http://www.facebook.com/MetroVideoGame? ... 0630491782
Hef notað þennan kóða og einn vinur minn. Þetta er alveg legit og færð bara kóða til að activate-a á Steam :)

Vonandi nota flestir sér þetta. Endar 16.des minnir mig meðan birgðir endast.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:12
af halli7
Þetta virkar ekki hjá mér :-k

En hér er einhvað meira um þetta: http://www.thq.com/us/metrolastlight/go ... ay_details

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:19
af xate
Virkaði hjá mér, þakka þér fyrir þetta Frost, alltaf gaman að eiga e-h til að leika sér í sérstaklega þegar jólafríið er að skella á.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:39
af halli7
Þetta er komið.
Var ekki nógu gamall á mínum profile þarft held ég að vera 18 ára á facebook. Virkaði allavega á öðrum account :D

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:46
af Xovius
Takk kærlega fyrir að benda á þetta :P Virkaði fullkomlega hér!

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 03:58
af Frost
Verð að viðurkenna að ég hef ekki hjartað í svona leiki.

Spilaði hann í svona 30 mínútur og kveikti síðan bara á Simpsons :lol:

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 06:28
af paze
Búinn að klára hann svo oft. Einn af mínum uppáhalds. Takk fyrir tippið (wat?)

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 08:41
af DaRKSTaR
takk kærlega fyrir þetta :)

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 08:53
af Daz
Það var nú hægt að kaupa hann á 1 cent + nokkra aðra leiki í gær. Ef þetta væri ekki allt rafrænt myndi maður halda að þeir væru að reyna að klára út gamlann lager.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 10:20
af Arnarmar96
skil þetta ekki, það er bara fólk að kommenta á vegginn hjá þeim? er buinn að prufa það og er nuna bara að bíða eftir keyi í emaili?

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 11:33
af upg8
það þarf ekkert að commenta, bara gera like og þá kemur mynd þar sem stendur serial nr. eða álíka en það stendur bara xxx-xxxx-xxxx-xxxx á því og þar stendur click to reveal. Ef þú gerir það þá þarftu að samþykkja THQ appið og þá færðu lykilinn strax.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 11:35
af bAZik
Bara snilld, takk fyrir þetta!

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 11:47
af upg8
Ef einhver er í vandræðum með að spila þetta útaf physX (þeir sem eru ekki með nVIDIA skjákort) þá er hægt að sækja nýjasta hér.
http://www.nvidia.com/object/physx-9.12.1031-driver.html

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 11:55
af gRIMwORLD
Splendid!

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 17:28
af rango
Það gæti verið sniðugt að setja svona, í staðin fyrir freinds of freinds

Mynd
=D>

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 17:49
af AciD_RaiN
Sótti hann og prófaði... Flottur leikur :happy

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 19:52
af Arnarmar96
facebook vill ekki taka mig inná app-ið :(

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:03
af Nördaklessa
OSOM

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:14
af Frost
Arnarmar96 skrifaði:facebook vill ekki taka mig inná app-ið :(


Hvað ertu gamall á Facebook-inu? Verður að vera 18ára til að geta fengið leikinn.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:15
af Klemmi
Takk fyrir þetta :) Komið í Steam og eintóm gleði.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:20
af Dúlli
Þarf maður að passa serial key ef maður ætlar að sitja þetta upp síðar eftir að maður sé búin að eyða honum úr tölvunni ?

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:21
af playman
Crap misti af Humble Bundle ](*,)
ætli maður verði ekki bara að láta þennan duga, takk fyrir ábendinguna.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 20:22
af playman
Dúlli skrifaði:Þarf maður að passa serial key ef maður ætlar að sitja þetta upp síðar eftir að maður sé búin að eyða honum úr tölvunni ?

Ekki ef að hann er komin inní steam hjá þér. En það er samt alltaf sniðugt að geyma lyklana.

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 22:53
af Dúlli
leikurinn crashar strax við start, smá google sagði að þetta sé algent vandamál með þennan leik, finn ekkert svar

Re: Metro 2033 frír.

Sent: Fim 13. Des 2012 23:31
af Viktor
Spilaði hann í svona hálftíma áðan.
Lítur mjög vel út, en þetta storyline er að gera mig brjálaðan.

Maður spilar leikinn í eina mínútu, svo kemur pása með einhverri storyline í 2 mínútur, þá fæ ég 8 days erlier, spila í eina mínútu í viðbót, vakna á öðrum stað, spila þar í mínútu, birtist á öðrum stað, spila í eina mínútu, fæ mér vopn, spila í eina mínútu... osfrv.