Síða 1 af 1

co-op leikir

Sent: Mán 16. Ágú 2004 17:12
af andr1g
Jæja vaktmenn núna bið ég um hjálp ykkar um eitthverja góða co-op leiki, helst 1st person shooters, enn allt kemur til greina. :)

Sent: Mán 16. Ágú 2004 19:08
af elv
Wolf ET

Sent: Mán 16. Ágú 2004 19:12
af andr1g
Prófa hann á næsta lani, keep'em coming :D

Sent: Mán 16. Ágú 2004 22:48
af tms
Bettlefield: Desert Combat
og auðvitað soldat

Sent: Fös 27. Ágú 2004 22:28
af MysticX
Serious Sam, Gömlu góðu DOOM leikirnir með jDoom viðbótinni ( http://www.doomsdayhq.com/ ), hhmm, svo man ég ekki eftir fleiri í augnablikinu.

Re: co-op leikir

Sent: Mán 30. Ágú 2004 15:02
af jericho
aNdRy skrifaði:Jæja vaktmenn núna bið ég um hjálp ykkar um eitthverja góða co-op leiki, helst 1st person shooters, enn allt kemur til greina. :)


nothing beats diablo2 LOD :8)

Sent: Mán 30. Ágú 2004 17:45
af MezzUp
hmm, Delta force var með co-op mode minnir mig :)

Sent: Þri 31. Ágú 2004 23:04
af Ofurlæðan
Hef verið að spila Ghost Recon mikið á co-op og einnig Sven co-op sem er HL mod.

Ofurlæðan

Sent: Fös 03. Sep 2004 03:08
af Petur
hægt að fá coop fyrri half-life
man ekki hvað það heitir.. en það geta spilað alla að 8 saman, og hægt að ná í FULLT af auka missions, mjög skemmtilegt

Sent: Sun 05. Sep 2004 00:19
af Manager1
Það heitir Sven Co-Op er það ekki Petur ;)

Spilaði hann aðeins, stórskemmtilegur að mínu mati, en þetta er reyndar eini Co op leikurinn sem ég hef spilað svo ég hef frekar lítinn samanburð :)

Sent: Sun 05. Sep 2004 10:17
af Petur
já það passar!

Sent: Sun 05. Sep 2004 18:52
af Lazylue
Prufaðu Master of orion 2. Hann er reyndar ekki fyrstu perónu skotleikur en ég hef spilað þennann leik reglulega í 5 eða 6 ár. Þarft heldur ekkert neina rosa vél getur ábyggilega spilað þetta +100mhz vél. :)

Sent: Þri 07. Sep 2004 08:42
af jericho
var að lana um helgina... þegar við vorum fáir eftir, þá tókum við UT2004 og spiluðum á móti bottum. Það var drullugaman