Battlefield 3 dettur út


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Battlefield 3 dettur út

Pósturaf psteinn » Mán 10. Sep 2012 14:10

Sælir vaktarar.

Mig vantar ykkar aðstoð með Battlefield 3 hjá mér. Það sem að er að pirra mig er að ég dett ALLTAF útaf serverum þegar eru búin svona 3 möp, alveg sama hvaða server. Þegar ég dett út kemur náttúrulega eithvað "Game disconnected: Your connection to the server timed out.". Ég er samt alveg með fínt net ekkert geðveikt gott né lélegt. Kv Pési
Síðast breytt af psteinn á Mán 10. Sep 2012 15:11, breytt samtals 1 sinni.


Apple>Microsoft


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf capteinninn » Mán 10. Sep 2012 14:30

Ferð í stillingarnar á Routernum, finnur UPNP og slekkur á því.

Lenti í þessu í gærkvöldi og skildi ekkert í því en mundi svo að ég hafði kveikt á UPNP til að geta streamað eitthvað efni, veit ekki afhverju en þetta truflar tenginguna hjá Origin einhvernveginn

Passaðu líka að nefna þræðina eitthvað betur en þetta, hefði frekar haft "Battlefield 3 dettur út hjá mér" eða eitthvað álíka




Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf psteinn » Mán 10. Sep 2012 15:11

Þakka þér kærlega fyrir, vona að þetta virkar. Og með nafnið takk fyrir að minna mig á það ég gerði þennann þráð í flýti.


Apple>Microsoft


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3

Pósturaf capteinninn » Mán 10. Sep 2012 15:38

psteinn skrifaði:Þakka þér kærlega fyrir, vona að þetta virkar. Og með nafnið takk fyrir að minna mig á það ég gerði þennann þráð í flýti.


No worries, gangi þér vel í Battlefield