Síða 1 af 1
góðir offline leikir?
Sent: Fös 24. Ágú 2012 23:35
af J1nX
jæja þar sem maður er að farað flytja um mánaðarmótin og reikna með að verða netlaus í eikkern tíma útaf því á meðan það er verið að setja upp tenginguna þá vantar mig eitthverja offline leiki til að spila..
hvaða leikjum mæliði með?
Re: góðir offline leikir?
Sent: Fös 24. Ágú 2012 23:46
af Yawnk
Age of Empires og Warcraft
Re: góðir offline leikir?
Sent: Fös 24. Ágú 2012 23:48
af Daz
Dragon age, Deus Ex 1 eða 3, Solitaire.
Ætli það vanti ekki einhverjar upplýsingar um hverskonar leiki þú hefur gaman af.
Re: góðir offline leikir?
Sent: Fös 24. Ágú 2012 23:51
af Ratorinn
The elder scrolls: Skyrim
GTA offline
Crysis 2
Dont know what kind of games your into :p
Re: góðir offline leikir?
Sent: Lau 25. Ágú 2012 00:45
af J1nX
ég spila flest alla leiki.. konan sér samt alfarið um Solitaire hliðina
hef samt mest gaman af 1st person shooterum, RPG leikjum og leikjum sem maður byggir base og her (Age of Empires, Starcraft og þannig dæmi) alveg dottið úr mér hvað þannig leikir flokkast sem..
Re: góðir offline leikir?
Sent: Lau 25. Ágú 2012 00:55
af Daz
Þú ert að hugsa um RTS (real time strategy).
Orcs must die? Eini leikurinn á þessu ári sem ég heft haft þolinmæði í að klára.
Re: góðir offline leikir?
Sent: Lau 25. Ágú 2012 02:28
af lollipop0
Sleeping Dogs
er að spila akkurat núna