Vandamál með Call of Duty


Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með Call of Duty

Pósturaf Icarus » Fös 30. Júl 2004 12:47

Nú spila ég CoD frekar mikið og er frekar hvimleitt að hann sé alltaf að frjósa hjá mér. Vélin frýs bara alveg... verð að ýta á Restart button til að koma öllu aftur í gang.

Leikurinn frýs ekki í Maxium grafík en ég vill ekki hafa hann þar, þar sem þá er erfiðara að hitta með riflum en hann frýs í medium grafík.

Veit einhver hvað gæti verið að ? frekar pirrandi að vera að scrimma og allt frýs.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 30. Júl 2004 12:57

Fyrst að allt er að frjósa er þetta þá ekki bara hitavandamál eða minnisvandamál :/ Hver er hitinn á örranum þegar hann frýs? Geturu ekki keyrt leikinn í glugga og með eitthvað PCHEALTH forrit við' hliðina.. og ef hann er að frjósa útaf hita þá sést það..




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 30. Júl 2004 14:06

jú.. gæti prufað það. En ég keyri hann ekki í windowed mode... hef bara asus probe opið á hinum skjánum :P




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fös 30. Júl 2004 20:23

Sko, ég gæti verið með ástæðu af hverju hann frýs bara í medium grafík.

Þegar þú ferð í graphics options í leiknum, og velur medium frá glugga, þá breytist allt venjulega sjálft.

Það gæti verið eitthvað eitt sem er að láta hana frjósa þarna, því skjákortið/minnið/örinn styður það kannski ekki alveg fullkomlega.

Ég myndi prufa að breyta þessu öllu svona manually.

Byrjaðu að velja medium graphics og breyttu hinu og þessu og einangraðu vandann.

Gæti tekið smá tíma, og nokkur restart (hafa defragment og error check á standby) en þetta hefur oftast virkað hjá mér þegar eitthvað svona er í gangi.




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 30. Júl 2004 22:01

k.. prufa þetta... var reyndar að taka tölvuna mína útúr skápnum sem hún var geymd í og hitinn og örgjörvanum lækkaði gríðarlega... ætla að prófa hvort þetta hætti að frjósa þá.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 31. Júl 2004 01:50

Tölvan komin úr skápnum :shock:

:lol:



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Lau 31. Júl 2004 01:53

Nettur :D thíhíhí




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Lau 31. Júl 2004 11:53

yebb... my computer is officially gay :) komst að því áðan þegar ég reyndi að plugga aukadisk í hana... fór allt í fock :roll:

annars er hún hætt að frjósa í cod sem er bara gott... núna er bara að finna annan stað til að geyma hana á....




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 03. Ágú 2004 01:44

Ekkert skrítið að þetta hafi verið að "skítlagga" .. það var verið að Hlaða í tölvuna þína aftanfrá þarna í skápnum... Yaaakkk...

Gay tölva.. henntu G(r)eyinu.. ;)



... ekki að ég sé með fordóma :8)