Síða 1 af 2
Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 09:05
af arons4
Oooog þá byrjar það aftur, go nuts!
Nýjir leikir á hverjum degi og líka flash sales neðar á síðunni með stórum afslætti í stuttan tíma.
http://store.steampowered.com/Margir stórir pakkar með fullt af leikjum mjög ódýrt.
http://store.steampowered.com/sale/summ ... ollectionsEDIT:
Tekur því líka að minnast á að það er fullt af pökkum sem eru á útsölu en ekki auglýstir neitt spes.
Grand Theft Auto Complete Pack er tildæmis ekki í Rockstar Hits pakkanum
http://store.steampowered.com/sub/4466/Eins með Assassin's Creed Pack
http://store.steampowered.com/sub/14728/
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 09:44
af worghal
búinn að vera að versla síðan í fyrradag.
búinn að næla mér í nokkra góða díla
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 10:14
af audiophile
Ég fer á hausinn
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 11:38
af Leviathan
Ætlaði að kaupa ARMA í gærkvöldi en þurfti að leggja inn á kortið mitt og það kemur ekki í gegn fyrr en eftir helgi.
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 11:50
af GuðjónR
Svona eiga útsölur að vera, ekki eins og janúar"útsölurnar" hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum sem hækka vörurnar um 50% daginn fyrir útsölu og bjóða þér svo 25-30% af.
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 12:30
af Daz
GuðjónR skrifaði:Svona eiga útsölur að vera, ekki eins og janúar"útsölurnar" hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum sem hækka vörurnar um 50% daginn fyrir útsölu og bjóða þér svo 25-30% af.
Það er bæði kolólöglegt og gerist aldrei (eða nógu sjaldan).
Fyrir svo utan að það er ekki sambærilegt að horfa á afsláttar% fyrir sýndarvöru (virtual product) á móti raunvöru (physical product). Önnur þeirra hefur mun hærra grunnverð.
edit: Til að vera on topic.
Ekkert komið enþá sem ég er spenntur fyrir, en ef t.d. Plants vs Zombies, Dragon age eða skyrim dettur í 75% þá kaupi ég það líklegast.
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 12:50
af Xovius
Skellti mér á nokkur tilboð sjálfur
Er annars alltaf að líta í gegnum tilboðin á Steam, yfirleitt eitthvað spennandi þar á góðum díl
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 13:04
af fannar82
GuðjónR skrifaði:Svona eiga útsölur að vera, ekki eins og janúar"útsölurnar" hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum sem hækka vörurnar um 50% daginn fyrir útsölu og bjóða þér svo 25-30% af.
Það eru líka oftast útsölur í ágúst (þegar menn eru að fá til baka frá skattinum)
er ekki málið að henda upp þræði í næsta mánuði ef við verðum varir við svona scum-verslunar hætti
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 13:10
af GuðjónR
fannar82 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Svona eiga útsölur að vera, ekki eins og janúar"útsölurnar" hjá mörgum íslenskum fyrirtækjum sem hækka vörurnar um 50% daginn fyrir útsölu og bjóða þér svo 25-30% af.
Það eru líka oftast útsölur í ágúst (þegar menn eru að fá til baka frá skattinum)
er ekki málið að henda upp þræði í næsta mánuði ef við verðum varir við svona scum-verslunar hætti
Jú styð það!
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 14:41
af pattzi
Leviathan skrifaði:Ætlaði að kaupa ARMA í gærkvöldi en þurfti að leggja inn á kortið mitt og það kemur ekki í gegn fyrr en eftir helgi.
Það er skrítið er með tvö plúskort og ég get lagt inná þau og þau virka bæði eftir c.a 5-10 mín ef það er eftir kl 21 annars bara strax .
Var einmitt að versla á steam og það virkaði strax
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 15:07
af MarsVolta
Daz skrifaði:Ekkert komið enþá sem ég er spenntur fyrir, en ef t.d. Plants vs Zombies, Dragon age eða skyrim dettur í 75% þá kaupi ég það líklegast.
Ég verð að vera sammála þér, ég er ekki búinn að sjá mikið af spennandi leikjum á þessari útsölu. Vonandi lækkar samt Skyrim í 50-75%, þá verður hann keyptur
Edit* Plants vs Zombies er kominn á 75%!!, Þessi leikur er algjör snilld!
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 18:20
af Baldurmar
MarsVolta skrifaði:Daz skrifaði:Ekkert komið enþá sem ég er spenntur fyrir, en ef t.d. Plants vs Zombies, Dragon age eða skyrim dettur í 75% þá kaupi ég það líklegast.
Ég verð að vera sammála þér, ég er ekki búinn að sjá mikið af spennandi leikjum á þessari útsölu. Vonandi lækkar samt Skyrim í 50-75%, þá verður hann keyptur
Edit* Plants vs Zombies er kominn á 75%!!, Þessi leikur er algjör snilld!
Skyrim á 50% núna næstu 23 tímana.
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 18:23
af MarsVolta
Baldurmar skrifaði:MarsVolta skrifaði:Daz skrifaði:Ekkert komið enþá sem ég er spenntur fyrir, en ef t.d. Plants vs Zombies, Dragon age eða skyrim dettur í 75% þá kaupi ég það líklegast.
Ég verð að vera sammála þér, ég er ekki búinn að sjá mikið af spennandi leikjum á þessari útsölu. Vonandi lækkar samt Skyrim í 50-75%, þá verður hann keyptur
Edit* Plants vs Zombies er kominn á 75%!!, Þessi leikur er algjör snilld!
Skyrim á 50% núna næstu 23 tímana.
Var að sjá það fyrir nokkrum mínútum
Ég er búinn að versla mér Plants vs Zombies GOTYE, Orcs must Die og Tribes:Ascend - Steam starter pack. Ætli maður versli sér ekki Skyrim núna
Ég verð samt nett bilaður ef hann fer í 75% seinna í útsölunni
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 18:35
af Yawnk
Klárast útsalan 22 Júlí? er nefnilega að spá í að fá mér Garrys mod + Half life episode 1+2 í næstu viku, verður þetta enn þá?
Re: Steam summer sales
Sent: Lau 14. Júl 2012 22:41
af knolan
Öflug útsala hjá þeim og er að kunna að meta nýjungarnar (Flash Deals og Community's Choice).
Búinn að kaupa nokkra leiki en það sem fer verst í mann er erlenda niðurhalið.
Keypti Max Payne 3 (digital copy) um daginn (af Amazon þegar hann var á 50% afslætti þar, en Steam Key fylgdi með).
Byrja síðan að sækja leikinn og BOOOM, 29GB+ þarf fyrir leikinn. Hamingja.
Væri gaman að hafa íslenskan mirror fyrir Steam Downloads :p
Re: Steam summer sales
Sent: Sun 15. Júl 2012 00:25
af worghal
knolan skrifaði:Öflug útsala hjá þeim og er að kunna að meta nýjungarnar (Flash Deals og Community's Choice).
Búinn að kaupa nokkra leiki en það sem fer verst í mann er erlenda niðurhalið.
Keypti Max Payne 3 (digital copy) um daginn (af Amazon þegar hann var á 50% afslætti þar, en Steam Key fylgdi með).
Byrja síðan að sækja leikinn og BOOOM, 29GB+ þarf fyrir leikinn. Hamingja.
Væri gaman að hafa íslenskan mirror fyrir Steam Downloads :p
Vodafone rekur íslenskann mirror, en er þó bara með einhverja valda leiki, væri flott ef þeir væru með allt bókasafnið
Re: Steam summer sales
Sent: Sun 15. Júl 2012 19:09
af Akumo
AAAAA! alltof mikið af góðu stöffi til að versla..
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 13:43
af Zorky
Ég sver það veskið mitt sprakk er að reina líma kredit kortin saman til að kaupa meira.
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 13:47
af ManiO
worghal skrifaði:knolan skrifaði:Öflug útsala hjá þeim og er að kunna að meta nýjungarnar (Flash Deals og Community's Choice).
Búinn að kaupa nokkra leiki en það sem fer verst í mann er erlenda niðurhalið.
Keypti Max Payne 3 (digital copy) um daginn (af Amazon þegar hann var á 50% afslætti þar, en Steam Key fylgdi með).
Byrja síðan að sækja leikinn og BOOOM, 29GB+ þarf fyrir leikinn. Hamingja.
Væri gaman að hafa íslenskan mirror fyrir Steam Downloads :p
Vodafone rekur íslenskann mirror, en er þó bara með einhverja valda leiki, væri flott ef þeir væru með allt bókasafnið
Hef heyrt menn tala um að notast við DC til að dreifa utanlandsmagninu á stærri hóp.
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 15:48
af Svansson
Er að missa mig á þessu!!!!
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 16:21
af bjorngi
Einhverjir skemmtilegir krakkaleikir fyrir 6-12 ára á góðum prís þarna?
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 16:35
af worghal
vill benda fólki á að það er hellingur af leikjum á góðu verði þótt þeir séu ekki auglýstir
http://forums.steampowered.com/forums/s ... ?t=2799277
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 18:36
af Zorky
Já ég fann nokkra leiki þarna á 75% afslætti.
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 21:24
af Daz
Pirrandi þegar koma leikir á tilboði með "not available in your region". Ég verð svo forvitinn, en ekki nógu forvitinn til að fara í eitthvað proxy dæmi bara til að sjá leikinn.
Re: Steam summer sales
Sent: Þri 17. Júl 2012 22:22
af worghal
Daz skrifaði:Pirrandi þegar koma leikir á tilboði með "not available in your region". Ég verð svo forvitinn, en ekki nógu forvitinn til að fara í eitthvað proxy dæmi bara til að sjá leikinn.
þessi sem er í vote núna er Batman Arkham City