Síða 1 af 3

[TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Fim 05. Júl 2012 09:33
af chaplin
Ouya has recruited the talents of Yves Behar to build a $99 Android game console that you can connect to a TV, with a high-concept developer ecosystem that's as free as can be. Any developer will be able to publish games, claims the listing, and all games will be free to play. Even the underlying hardware is "built to be hacked" — every customer who buys a retail box will get a dev kit in the bargain, the site claims.


Mynd

Source

Oh boy oh boy oh boy!

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Fim 05. Júl 2012 09:59
af beggi90
Þarf að fylgjast með þessu.
Mjög spennandi stöff.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Fim 05. Júl 2012 14:14
af dori
Om nom nom... Do want!

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Fös 06. Júl 2012 21:12
af Klaufi
Mynd

Flott hvað "Fikt-markaðurinn" er að stækka mikið núna..!

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Fös 06. Júl 2012 21:49
af Kosmor
Klaufi skrifaði:Mynd

Flott hvað "Fikt-markaðurinn" er að stækka mikið núna..!

ekkert nema jákvætt.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 20:50
af sverrirgu
Fjörið er byrjað ef menn vilja vera framarlega í röðinni. Nú þegar búnir að setja met á Kickstarter með því að safna $2.000.000+ á einum degi og eru komnir í $3.290.000 í dag.

http://www.kickstarter.com/projects/ouya/ouya-a-new-kind-of-video-game-console

PS
Bættust $30.000 við á meðan ég var að pikka þetta. ;)

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 21:00
af chaplin
Spá í að henda $130 í þetta svo ég fái tölvu og 2 controllera asap.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 21:13
af GullMoli
chaplin skrifaði:Spá í að henda $130 í þetta svo ég fái tölvu og 2 controllera asap.


Þú meinar $150 ($20 aukalega fyrir sendingarkostnað utan US) sem gerir um 20þús krónur.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 21:25
af beggi90
Setti 149 dollara á þetta.


Now we play the waiting game...

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 21:28
af dori
Mynd

Djöfull skuldar 2013 ég mér mikinn pening.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 21:42
af chaplin
GullMoli skrifaði:
chaplin skrifaði:Spá í að henda $130 í þetta svo ég fái tölvu og 2 controllera asap.


Þú meinar $150 ($20 aukalega fyrir sendingarkostnað utan US) sem gerir um 20þús krónur.

Jú mikið rétt, 99+20+30. :)

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 11. Júl 2012 22:24
af Xovius
Skellti sjálfur 150 á þetta :P æðisleg hugmynd!

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Mið 08. Ágú 2012 16:45
af dori
Er maður klikkaður að velta því fyrir sér að bæta $40 við þetta til að fá limited Kickstarter edition af tölvunni? Rúmir 12 tímar eftir til að ákveða sig...

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 18:23
af kiddi88
Er einhver búin að fá sína? þætti gaman að vita það, því ég átti að fá mína um 30 april en hef ekki fengið hana. Og þeir svara ekki pósti.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 18:53
af I-JohnMatrix-I
Ég er enþá að bíða eftir minni, er ekki enþá búinn að fá neinn mail um að hún hafi verið send af stað. Fékk hinsvegar update frá ouya team-inu um að þeir væru búin að afgreiða allar pantanir.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 19:24
af kiddi88
Já sama hérna fékk þetta update frá þeim líka. En ekkert fengið neitt email um að hún hefði verið send af stað. Vonandi skilar hún sér.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 19:58
af worghal
Sidast thegar eg vissi, tha var buid ad seinka framleidslu a thessu fram i juni juli til ad maeta eftirspurn.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 20:00
af Zorky
Ég borgaði þegar kickstarter var í gangi fékk email í vikuna að gripurinn er á leiðinni með DHL, er spentur að sjá hvernig þetta er, en mér skils þeir ætli að gera nýjan console árlega. Consoleið heitir Ouya ef þér fynst titillin á þræðinum er ruglandi :)

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 22:10
af AntiTrust
Þetta er ógeðslega spennandi, hellingur af flottum hugbúnaði á leiðinni á þetta, XBMC og Plex m.a., en það eru þó margir sem spá því að þetta floppi. Afhverju veit ég ekki, ekki séð nein solid rök á bakvið það, nema bara að seinkunin muni hafa stór áhrif á þetta - en ég sé ekki hvernig það getur eyðilagt 100usd gaming console - tala nú ekki um m.v hvað modern console vélar kosta og tala nú ekki um helvítis leikina.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 22:44
af dori
Svona seinkanir verða náttúrulega á öllu sem nær þetta miklum success á Kickstarter et. al. Þeir segja "delivery: march 2013" og gerðu ráð fyrir að þurfa að framleiða 10000 stykki. Svo springur þetta og verður að hátt í 100000. Fyrir fyrirtæki sem hefur aldrei gert neitt og hefur enga samninga á við þessa stóru spilara er það alveg slatta erfitt að standa í svoleiðis pakka. Þeir mega allavega eiga það að þeir byrjuðu að shippa fyrir lok mars.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 22:48
af Zorky
Það var bara seinkun fyrir þá sem borguðu ekki með kickstarter ekki alveg að skila hvað þið eruð að tala um það kom fram í kickstarter að vélanar kæmu ekki í mars vegna breitingar á setup en eins og ég sagði mín vél er á leiðinni með DHL.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 22:50
af dori
Zorky skrifaði:Það var bara seinkun fyrir þá sem borguðu ekki með kickstarter ekki alveg að skila hvað þið eruð að tala um eins og ég sagði mín vél er á leiðinni með DHL.

Þeir sögðust myndu senda þetta í mars (fyrsta plan og allt það). Það að hún sé á leiðinni í lok maí þýðir "seinkun" í augum þeirra sem horfa á Kickstarter eins og pöntunarsíðu.

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 22:52
af Zorky
Það koma fram í kickstarter að hún kæmi ekki í mars vegna breitingar á vélinni og hversu margir pöntuðu mars dagsetningin var frá dag 1 af kickstarter.

Bæta því vi'ð að þeir byrjuðu að shippa i apríl vegna fjölda tók þetta smá tíma
Þeir sem pöntuðu eftir kickstarter fá þær í júní

Mynd

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Lau 25. Maí 2013 23:06
af Xovius
Já, það er víst eitt svona stykki á leiðinni til mín :P

Re: [TheVerge] $99 hackable Android game console

Sent: Sun 26. Maí 2013 00:30
af Labtec
Xovius skrifaði:Já, það er víst eitt svona stykki á leiðinni til mín :P


að eyða pening í leikjavél sem spilar eingöngu rusl leiki sem maður nennri ekki einusinni að spila í simanum, gj