Síða 1 af 1

Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 03:17
af Victordp
Ef að ég myndi panta tölvuleik af t.d. Amazon.co.uk er nokkuð tollur af tölvuleikjum ?

Og ef að einhver þekkir til er tollur af xbox membership ?

Re: Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 03:27
af appel
Líklega er tollur af innfluttum leikjum.

Re: Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 03:50
af Victordp
appel skrifaði:Líklega er tollur af innfluttum leikjum.

Það er samt enginn undirflokkur fyrir tölvuleikir á toll reiknivélinni.

Re: Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 04:25
af Viktor
Hér:

dsk.png
dsk.png (8.21 KiB) Skoðað 989 sinnum

Re: Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 04:25
af Gúrú
Þarft að borga virðisaukaskattinn, 10% toll og tollmeðferðargjald*.

Re: Tollur á tölvuleikjum

Sent: Fim 05. Júl 2012 04:44
af Victordp
Takk fyrir svörin strákar, en vitið þið eitthvað með þetta membership þarf ég að borga toll fyrir þig ?