Síða 1 af 1

Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:30
af SIKk
Hvað gerir maður við laggi í cs? ég er með eðlilegt ping en það sem ég sé útúr þessu er að ég serverinn sendir mér ekki nógu marga frames/s og sömuleiðis sendi ég ekki nógu mikið til baka, netið er í góðu lagi hjá mér samkvæmt speedtest.net og pingtest, og ég er með tölvu sem er algjört overkill í css...

hvað í fjandanum gerir maður þá? :thumbsd :thumbsd

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:33
af Moquai
Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.

Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:48
af GuðjónR
Serverinn sem þú ert að spila á getur verið laggaður eða lélegur.

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:49
af SIKk
Moquai skrifaði:Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.

Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.

og já til að taka það fram
endilega útskýrið þetta fyrir mér eins og ég sé 5 ára :face

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:49
af SIKk
GuðjónR skrifaði:Serverinn sem þú ert að spila á getur verið laggaður eða lélegur.

kemur á öllum serverum..

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:53
af Moquai
zjuver skrifaði:
Moquai skrifaði:Getur verið dx levelið þitt, ég spila sjálfur með -dxlevel 81 í launch options og það eykur fpsið, en ég geri það reyndar ekki fyrir fpsið.

Annars bara checka rates og gá hvort að þú ert ekki með eitthvað óþarfa í options.

og já til að taka það fram
endilega útskýrið þetta fyrir mér eins og ég sé 5 ára :face


Hægri klikkaðu á CSS á steam, veldu properties og farðu svo í launch options -> skrifaðu inn -dxlevel 81.

Kveiktu á cs og þá á upplausnin þín að fara í fokk. Þegar hún er búin að fara í fokk fjarlægðu þá -dxlevel 81 þannig hún endurstillir sig ekki aftur.

Þegar þú ert búinn að því þá áttu að vera búinn að breyta um DXLevel.

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 16:57
af SIKk
Moquai skrifaði:.

virkaði ekki :(, s.s. lagaði ekki laggið

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 17:00
af Gúrú
Kveiktu á net_graph 3 og settu inn print screen af þér í t.d. de_dust2 á Simnet.

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 17:01
af Klaufi
Task manager > Processes > Hægriklikka á hl.exe > Priority í low.

Athugaðu hvað það gerir og láttu vita.

Helst skot af net graph fyrir og eftir.

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 17:04
af Eiiki
Ég man að ég lenti í einhverju svona lagg veseni þegar ég setti upp css á fína vél með gömlum og lélegum hörðum disk. Gæti passað að harði diskurinn hjá þér sé farinn að gefa sig?

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 17:09
af SIKk
Klaufi skrifaði:Task manager > Processes > Hægriklikka á hl.exe > Priority í low.

Athugaðu hvað það gerir og láttu vita.

Helst skot af net graph fyrir og eftir.

hérna þetta virkaði ekki EN, það virkaði að gera nákvæmlega öfugt við þetta, ég setti í hæsta prior og laggið hætti :guy
oh well takk fyrir svörin allir :happy

Re: Lagg í Counter-strike source

Sent: Sun 24. Jún 2012 17:25
af Skari
fps_max 101
cl_uploadrate 101
cl_cmdrate 101
rate 25000

minnir að þetta séu skipanirnar, gæti hjálpað eitthvað