Síða 1 af 1

Diablo 3 FPS Vesen

Sent: Sun 27. Maí 2012 17:11
af Prentarakallinn
Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér

EDIT: Fæ betra fps og get stillt allt á hærra í öllum öðrum leikjum

Re: Diablo 3 FPS Vesen

Sent: Sun 27. Maí 2012 17:12
af AciD_RaiN
Prentarakallinn skrifaði:Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér

Oftast er það of hátt overclock á skjákortinu sem gerir þetta. Hvernig kort er þetta og hvað ertu með það í? Hækkaðiru voltin á kortinu í samræmi við overclockið?

Re: Diablo 3 FPS Vesen

Sent: Sun 27. Maí 2012 17:18
af Prentarakallinn
AciD_RaiN skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:Var að Overclocka CPU og GPU en eftir að ég gerði það fór ég að fá verri FPS í Diablo 3, var að fá á milli 65-75 avg fps en núna er það 45-50 avg. Hvað gæti verið að hér

Oftast er það of hátt overclock á skjákortinu sem gerir þetta. Hvernig kort er þetta og hvað ertu með það í? Hækkaðiru voltin á kortinu í samræmi við overclockið?


Core clock var á 850MHz hækkaði í 900 MHz og memory clock var á 1200 MHz hækkaði í 1300 MHz og er með voltið á auto þannig það fór sjálfkrafa með upp (Er að nota MSI HD 5770)

Re: Diablo 3 FPS Vesen

Sent: Sun 27. Maí 2012 17:32
af AciD_RaiN
Er það factory overclockað? Gætir prófað að lækka overclockið smá og tékkað hvort þetta lagist eitthvað. Ég er samt ekki professional en þetta er eitthvað sem ég hef persónulega lent í sjálfur...

Re: Diablo 3 FPS Vesen

Sent: Sun 27. Maí 2012 17:40
af Prentarakallinn
Skal reyna það