BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf tveirmetrar » Fim 17. Maí 2012 09:01

Battlefield 3 is not responding.
Undir event log í mgmt kemur bara application error. Engar fleiri upplýsingar (allavega ekki sem ég kann að lesa úr)
Kemur alltaf 10-15 min inní hvern leik. Var að setja upp windows 7 á nýjan leik með nýju mobo, minni og SLI GPU
Specs:

mobo: Gygabite GA-X79-UD5
CPU: I7-3820 @ 4,2ghz (búinn að prufa að setja hann í std)
minni: 16gb 1866 ddr3
GPU: 2x SLI GTX 680 OC Gigabyte
PSU: 850w Coolermaster silent pro m
OS: SSD 120 Force 3
Origin install directory: SSD 240 Force 3

Er að keyra triple screen surround.

Búinn að prufa eftirfarandi fix:

Realtek Audio Bug:

1) Rigth Click on the Speaker icon.
2) Right click "Speakers" and select properties.
3) Advanced tab (far right)
4) Uncheck "Allow applications to take exclusive control of this device".


BF3 PC Lockup / Freeze - with looping audio:

Cause: BF3 bug with onboard (motherboard) audio.

Fix: Install a separate soundcard & use that. Disable onboard audio in BIOS.
*Note users on EA UK forums have had success with Creative X-FI cards. (No game freezes)


Graphics Cards Crashing:

-This is common with graphics cards that are factory overclocked or have been overclocked by the user.

-Simple fix is to turn down the MHz (underclock).
*Estimate 40-100 MHz.

-Try turning the frequency down, until you hit a setting where the game runs nicely without lockups/crashes.

(á eftir að prufa að disable sli)


Búinn að keyra furmark og kombustor "stress" test. No Prob þar.

If you are experiencing Battlefield 3 black screen issues:

Method 1 (AMD & Nvidia Cards): Update to the latest video card drivers.



Crashing:



Try setting the Origin.exe, BF3.exe and youe web browser .exe to "Run As Administrator".


Windows 7/Windows Vista*
In Windows 7/Vista go to Start menu. Go to Accessories. Locate the command prompt shortcut and hover mouse over it. Right Click on the shortcut then select Run as Administrator.
* In the command prompt type this exactly: bcdedit /set increaseuserva 2500. Then hit enter.
* Make sure you get a message back confirming the change was made. To verify the entry is there you can type just bcdedit, hit enter, and you should see the entry now listed.
* Then close the command prompt. You just told Vista to increase user virtual address (userva) space to 2500MB.
* Changes take effect on reboot but don't reboot yet.


BF3 / Battlefield3 Has Stopped Working Crash

Experiencing this error? The awesome liquidsnake has provided us with a possible solution that could work for you!
go to the folder where the game is installed with the name battlefield3TM….RENAME IT TO BATTLEFIELD 3….remove TM ,then goto regedit from run and look for hkey_users etc look for software..battlefield3,there must be 2 bf3 indications…open one with dialogues on right side…now double click every key and remove TM symbol from them,reboot and walla,works guarenteed
1) Go to your game’s installation folder that’s named “battlefield3TM and rename it to “BATTLEFIELD 3″ (without the TM).
2) Open RegEdit (Start -> Run — regedit) and go to HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\EA Games and rename any Battlefield keys that have “TM” in it!
You *might* only have to rename the folder, but try doing so with the registry too if that doesn’t work.



Einhverjar fleiri mögulegar aðgerðir sem ég get farið í? ](*,)

Endilega komið með hugmyndir?


Hardware perri

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf Danni V8 » Fim 17. Maí 2012 09:39

Shot in the dark hérna.. en ertu með UPnP enabled eða disabled? Það þarf að vera disabled fyrir þennan leik.

Ég lendi í því heima hjá mér að ef ég er með UPnP enabled þá get ég spilað einmitt svona 10-15mín áður en leikurinn lokast og ég fæ villuboðið "You have been disconnected". Í sömu tölvu með alveg eins router en í öðru húsi náði ég ekki einusinni að connecta inn á servera með UPnP on. Spurning hvort það geti valdið freeze líka?

Annars hvaða drivera ertu að nota? Eftir að ég setti upp SLI hef ég þurft að nota nVidia drivera 285.62 til að leikurinn hagar sér. Einhverjir aðrir og ég fékk bara lægra FPS og vandræði. Búinn að prófa alla nýju driverana sem hafa komið út eftir 285.62 en það er alltaf sama sagan. Mæli með að prófa þennan gamla driver ef þú ert ekki ennþá búinn að því.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf tveirmetrar » Fim 17. Maí 2012 11:15

Já ég er með Upnp disabled og með stillt port á router fyrir leikinn, lennti einmitt í því líka að það kom connection timed out.
Ætla að prufa að keyra þessa drivera þegar ég kem heim og sjá hvað gerist.
Ætla líka að prufa að taka út annað kortið og keyra sitthvort og sjá hvort eitthvað vandamál með sli.
Einnig að prufa að keyra heilann leik á einum skjá í staðin fyrir þremur.

Einhverjar fleiri hugmyndir sem ég get prufað? =D>


Hardware perri


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf braudrist » Fim 17. Maí 2012 11:52

Ég hef sterkan grun um að SLI sé að valda þessu. En þú þarft ekki endilega að taka eitt kortið úr tölvunni, prufaðu fyrst að disable-a bara SLI í Nvidia Control Panel. Annars hefur alltaf verið eitthvað vesen með BF3 hjá mér líka en allir aðrir leikir keyra fínt.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf Danni V8 » Fim 17. Maí 2012 20:53

Hvað með PSU? Er það alveg að höndla full load með overclock og 2x GTX 680?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf littli-Jake » Fim 17. Maí 2012 21:17

Off topic en haltu kjafti hvað þetta er sexy rigg :money :money :money


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf arons4 » Fim 17. Maí 2012 22:26

braudrist skrifaði:Ég hef sterkan grun um að SLI sé að valda þessu. En þú þarft ekki endilega að taka eitt kortið úr tölvunni, prufaðu fyrst að disable-a bara SLI í Nvidia Control Panel. Annars hefur alltaf verið eitthvað vesen með BF3 hjá mér líka en allir aðrir leikir keyra fínt.

No problem með sli hér(að vísu ekki sömu kort).



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf Danni V8 » Fim 17. Maí 2012 22:52

arons4 skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég hef sterkan grun um að SLI sé að valda þessu. En þú þarft ekki endilega að taka eitt kortið úr tölvunni, prufaðu fyrst að disable-a bara SLI í Nvidia Control Panel. Annars hefur alltaf verið eitthvað vesen með BF3 hjá mér líka en allir aðrir leikir keyra fínt.

No problem með sli hér(að vísu ekki sömu kort).


Hvaða kort ertu með og hvernig PSU?

Ég er með 775w Thermaltake PSU og GTX 560 Ti í SLI og er ekki að lenda í neinum vandræðum, en 680 er öflugra kort.

Guru 3d vill meina að 750w sé lágmark fyrir 680 SLI: http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... i-review/4

Þannig það 800w aflgjafi ætti að duga. Sjálfum myndi mér ekki líða vel með minna en 900w aflgjafa fyrir tvö svona kort samt. Better safe than sorry :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf hjalti8 » Fim 17. Maí 2012 23:19

mæli með að underclocka kortin aðeins, hérna eru tveir gaurar sem voru að lenda í því sama og þú með stable kort í öllu nema BF3 og það virðist hafa virkað hjá þeim báðum að underclocka http://forums.guru3d.com/showthread.php?p=4319085


smá quote frá einum:

"Factory (1085MHz) error
I set to -10 (1075MHz) error
I set to -20 (1065MHz) error
I set to -50 (1035MHz) error
I set to -80 (1005MHz) no error"

hrikalegt að það sé ekki hægt að hækka voltin á þessu drasli




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf arons4 » Fös 18. Maí 2012 00:12

Danni V8 skrifaði:
arons4 skrifaði:
braudrist skrifaði:Ég hef sterkan grun um að SLI sé að valda þessu. En þú þarft ekki endilega að taka eitt kortið úr tölvunni, prufaðu fyrst að disable-a bara SLI í Nvidia Control Panel. Annars hefur alltaf verið eitthvað vesen með BF3 hjá mér líka en allir aðrir leikir keyra fínt.

No problem með sli hér(að vísu ekki sömu kort).


Hvaða kort ertu með og hvernig PSU?

Ég er með 775w Thermaltake PSU og GTX 560 Ti í SLI og er ekki að lenda í neinum vandræðum, en 680 er öflugra kort.

Guru 3d vill meina að 750w sé lágmark fyrir 680 SLI: http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... i-review/4

Þannig það 800w aflgjafi ætti að duga. Sjálfum myndi mér ekki líða vel með minna en 900w aflgjafa fyrir tvö svona kort samt. Better safe than sorry :)

560ti sli á ZM850-HP aflgjafa.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BF3 crash 10-15 min inní mp leik

Pósturaf tveirmetrar » Mán 21. Maí 2012 20:46

Gafst upp á að reyna að gera við þetta sjálfur.
Hennti þessu niðrí tölvutek og hann var að hringja í mig, búinn að keyra memory check og fékk upp villur.
Þurfti að niðurkeyra minni í 1600 úr 1866, þó þetta borð ætti að keyra def 1866 auðveldlega.

Vonandi að þetta dugi!!! Er að verða bilaður á þessu. :popeyed

Held líka að ég fari í 1200w PSU, eins og einhver sagði, better safe than sorry. :8)


Hardware perri