Vandamál með að logga inn á battlelog eftir CCleaner
Sent: Lau 05. Maí 2012 14:15
sælir
Þanni er mál með vexti að ég runnaði CCleaner og hreinsaði aðeins af internet temp folder og cache og svona en núna get ég ekki loggað inná battlelog
lýsir sér þannig að ég skrifa user og pass og svo klikka á gula sign in takkann en þá skeður ekkert og takkinn verður hvítur og ekki hægt að klikka á hann aftur eða svona eins og takkar eru greyd out í windows.
ég rebootaði eftir CCleanerinn
buinn að prufa að reloada síðunni og er ekkert alveg klár á því hvað þetta gæti verið.
einhverjar hugmyndir?
EDIT> þessu má gjarnan eyða því ég restartaði operu núna rétt í þessu og þá komst ég inná.
hélt að hefði dugað að restarta vélinni og svona en owell.
Þanni er mál með vexti að ég runnaði CCleaner og hreinsaði aðeins af internet temp folder og cache og svona en núna get ég ekki loggað inná battlelog
lýsir sér þannig að ég skrifa user og pass og svo klikka á gula sign in takkann en þá skeður ekkert og takkinn verður hvítur og ekki hægt að klikka á hann aftur eða svona eins og takkar eru greyd out í windows.
ég rebootaði eftir CCleanerinn
buinn að prufa að reloada síðunni og er ekkert alveg klár á því hvað þetta gæti verið.
einhverjar hugmyndir?
EDIT> þessu má gjarnan eyða því ég restartaði operu núna rétt í þessu og þá komst ég inná.
hélt að hefði dugað að restarta vélinni og svona en owell.