Síða 1 af 1

FPS í leikjum

Sent: Þri 13. Júl 2004 07:34
af machinehead
Ég reyndi að gúggla þetta en fann ekkert að viti og var að pæla hvort að þið væruð með einhver forrit hjá ykkur sem fylgjast með FPS í leikjum?

Sent: Þri 13. Júl 2004 07:44
af elv
Þetta er oftast í leikjunum sjálfun..og svo getur þú líkað notað 3dmark

Sent: Þri 13. Júl 2004 07:45
af Mysingur
FRAPS er fínt - http://www.fraps.com
getur líka notað það til að taka video og screenshot í leikjum