Síða 1 af 1

Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 20:18
af muLLEX
Langar hérna að kaupa mér Battlefield 3 á PC
Eg tými ekki að kaupa mér leikinn á Origin þar sem hann er 2000-3000kr dýrari heldur en ef ég myndi fara út í Elko og kaupa mér hann þar og líka það að ég er staðsettur í Keflavík og engin tölvuverslun er opin í augnablikinu.

Svo mig langaði að spurja ykkur um það hvort þið vissuð um einhverja síðu sem hægt er að treysta sem selur Battlefield 3 kóða sem ég myndi henda inn í Origin eða það að fá diskinn hjá einhverjum lánaðan og installa honum og henda kóðanum þannig inn?

Fyrirfram þakkir
Sigurþór

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 20:20
af lukkuláki
Ég veit þetta ekki en myndi giska á Amazon ?

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 20:21
af worghal
ég hef verslað við offgamers.com og þeir hafa yfirleitt staðið sig í stykkinu og verið með góð verð :D

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 20:22
af bubble
gettur farið á http://www.gamefly.com eða play.com síðan eru fleyri neni bara ekki að leita af þeim sko...

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 20:59
af Bioeight
http://www.gamecards.eu/

Getur keypt activation codes þarna sem þú notar síðan í Origin,Steam eða whatever og downloadar leiknum þar. Battlefield 3 á 25 evrur, ekki slæmt.

Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?

Sent: Lau 14. Apr 2012 23:38
af einarhr
mæli með þessari síðu, hef keypt slatta þarna. Færð kóða sem þú notar í Steam eða Orgin.

http://www.g2play.net/store/