Síða 1 af 1

Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 00:55
af halli7
Vitið þið um einhverja góða bílaleiki sem eru svona frekar nýir?

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 00:59
af worghal
need for speed underground 2
widescreen patch
hd texture patch

verður eins og nýr :D

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 01:21
af halli7
worghal skrifaði:need for speed underground 2
widescreen patch
hd texture patch

verður eins og nýr :D

Búinn að spila þennan leik of mikið :D

Er ekki einhver sem veit um nýlegann góðann bílaleik?

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 01:35
af Frost
worghal skrifaði:need for speed underground 2
widescreen patch
hd texture patch


verður eins og nýr :D


Ekki vill svo til að þú getir linkað á þetta? Finn ekkert download sem meikar sens...

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 01:42
af worghal
Frost skrifaði:
worghal skrifaði:need for speed underground 2
widescreen patch
hd texture patch


verður eins og nýr :D


Ekki vill svo til að þú getir linkað á þetta? Finn ekkert download sem meikar sens...

fyrir widescreen patch (ég keyri leikinn í 1920x1200 án vandræða með þessu)
http://widescreengamingforum.com/dr/nee ... erground-2

hd texture pakkinn og hvernig á að installa.
http://www.youtube.com/watch?v=fJcdfVJfmhY

þetta er allt frekar einfalt, en eitt með hd texture pakkann, þar sem að það er patcher í þessu sem editar .exe skjal, þá sjá sumar vírus varnir þetta sem vírus.
so far er þetta safe hjá mér og mörgum öðrum :)

og ef þú þarft að spyrja um passwordið á rar fælinn þá neiðist ég til að slá þig!! :sleezyjoe

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 02:06
af Saber
Driver: San Francisco er mjög fínn. Eins á Burnout: Paradise City að vera góður, hef ekki spilað hann samt. Dirt og Grid eru líka alltaf klassískir. Svo ef þú vilt taka hlutina alvarlega, þá mæli ég með þessari síðu og þessari síðu.

Síðast en ekki síst, ef þú ert með öfluga tölvu, þá er alltaf option að ná sér í PS2 emulator og spila Gran Turismo 3 eða 4.

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 02:11
af AndriKarl
halli7 skrifaði:
worghal skrifaði:need for speed underground 2
widescreen patch
hd texture patch

verður eins og nýr :D

Búinn að spila þennan leik of mikið :D

Er ekki einhver sem veit um nýlegann góðann bílaleik?

Grid og Dirt 3 eru mjög góðir

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 02:22
af KrissiK
Var einmitt í DiRT 3 , mjög góður rallý fýlingur í honum.

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 02:40
af Black
Test Drive unlimited 2, og síðan bara Gta 4 :japsmile og ofc race 07

Re: Góðir bílaleikir?

Sent: Sun 25. Mar 2012 02:53
af halli7
Ætla prófa GRID.
Takk fyrir svörin ;)