Síða 1 af 1

Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Fös 06. Jan 2012 00:08
af dedd10
Sælir

Ég er að spá varðandi það að softmodda Nintendo Wii tölvu til að geta spilað leiki af flakkara t.d...

Hefuru einhver hérna reynslu af því eða góðar leiðbeiningar að þvi?

Rakst á þetta á youtube: http://www.youtube.com/watch?v=QHbrXHbz ... re=related

Ætli þetta myndi virka?

Vantar aðstoð við þetta svo öll hjálp er mjög vel þegin ;)

Re: Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Fös 06. Jan 2012 00:15
af lukkuláki
Mæli með þessum og þú færð helling af leikjum á flakkarann þinn

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=12&advid=23226063

Re: Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Fös 06. Jan 2012 09:36
af FuriousJoe
Þetta er skítlétt, hafði aldrei snert þetta áður svo fékk litli frændi minn wii í jólagjöf og ég bara googlaði, komið eftir ca klukkutíma til einn og hálfann (með backupi af tölvunni)

Lesa bara til um þetta vel.

Re: Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Fös 06. Jan 2012 13:01
af kubbur
http://www.wiihacks.com/recommended-faq ... y-wii.html ég notaði þetta tutorial, svínvirkaði

Re: Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Fös 06. Jan 2012 13:37
af dedd10
kubbur skrifaði:http://www.wiihacks.com/recommended-faqs-guides-tutorials-only/96886-guide-softmod-any-wii.html ég notaði þetta tutorial, svínvirkaði


Takk fyrir :)
Kíki á þetta

Re: Að softmodda Nintendo Wii tölvu

Sent: Sun 08. Jan 2012 17:29
af Re-l
Ég mæli nú bara með ModMii. Auðvelt að nota, nær í allt sem þú þarft og jafnvel spítur út walkthrough fyrir þig.