Síða 1 af 1

Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 02:35
af intenz
Jæja ég fékk MW3 í jólagjöf á diski. Ég er með Steam account og langar helst að hafa hann bara þar inni, svo ég þurfi ekki alltaf að setja leikinn upp af diskinum og eiga þennan bévítans disk.

Er það möguleiki?

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 02:37
af Ripparinn
MW3 er steam leikur, verður að setja hann upp á steam

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 02:44
af chaplin
Neðst niðri þegar þú ert með "Games" gluggan opinn stendur "Add game", virkar það ekki?

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 02:56
af intenz
daanielin skrifaði:Neðst niðri þegar þú ert með "Games" gluggan opinn stendur "Add game", virkar það ekki?

Veit ekki, á eftir að prófa.

Downloadar hún honum þá í gegnum cloudið eða þarf ég að setja hann upp af disknum og adda svo non-Steam game? :knockedout

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 03:00
af worghal
downloadar í gegnum cloud, ég held að þessi leikur sé hýstur hjá vodafone

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 03:17
af BLADE
ég gat það alveganan með UT3,

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 04:01
af Moquai
Add A Game -> Activate a product on steam -> stimplar þar inn CD kóðann sem er í boxinu á mw3 leiknum.

Re: Steam og Retail leikir

Sent: Sun 25. Des 2011 05:01
af intenz
Moquai skrifaði:Add A Game -> Activate a product on steam -> stimplar þar inn CD kóðann sem er í boxinu á mw3 leiknum.

Snilld, þetta virkaði. Takk! :happy