Síða 1 af 1

Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 10:24
af vesi
Sælir vaktarar.

Undanfarinn ár hef ég alltaf tekið einn Jólaleik,, ekkert spilað hann fyrr en á jólunum..

Síðast var það fm2011.. svo þar á undan var það annað hvort torchligt 2 eða civ 5.. (gæti hafa svindlað aðeins á þessari reglu minni ;) )
nú verður það annað hvort fm2012 eða gta 5..

hvað ætlið þið að spila.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 10:29
af ScareCrow
BF3 og CSS allan daginn og nóttina!

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 10:32
af vesi
Þarf að bíða enn lengur með bf3 vegna vélbúnaðar-ástands... hehehe

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 12:50
af Magneto
BF3 klárlega ! :megasmile

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 13:03
af skyrgámur
Hjá mér erða Skyrim og battlefield 3 , svo tekur maður kannski rapelay seint um kvöld :lol:

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 13:04
af noizer
Magneto skrifaði:BF3 klárlega ! :megasmile

Andskotinn! Ég keypti BF3 í gær en ég get ekki downloadað honum því þá fer ég yfir download limitið, þannig ég spila bara BF3 á næsta ári.
Ætli það verði þá ekki bara L4D2 og Fallout 3 hjá mér.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 13:09
af Raidmax
Það verður FM2012 og Battlefield 3 :D

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 16:07
af mic
Skyrim fæ hann í jóla gjöf.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 16:19
af oskar9
Keypti Star Wars The Old Republic í gær klárlega jólaleikurinn minn

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 16:32
af worghal
mic skrifaði:Skyrim fæ hann í jóla gjöf.

When life hits you in the knee with an arrow, don’t become a town guard. Shoot life back with the arrow! Get mad! I don’t want my damn dreams crushed, what the hell am I supposed to do then? I demand to see life’s thane! Make life rue the day it could shoot an adventurer with an arrow! Do you know who I am? I’m the man who will burn your village down! With an arrow! I’m going to get the mages to invent a combustible arrow that will burn your village down! :lol:

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 18:03
af Akumo
noizer skrifaði:
Magneto skrifaði:BF3 klárlega ! :megasmile

Andskotinn! Ég keypti BF3 í gær en ég get ekki downloadað honum því þá fer ég yfir download limitið, þannig ég spila bara BF3 á næsta ári.
Ætli það verði þá ekki bara L4D2 og Fallout 3 hjá mér.


Hann downloadast á innlendu ef þú vissir það ekki, gleðileg jól!

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 18:06
af worghal
Akumo skrifaði:
noizer skrifaði:
Magneto skrifaði:BF3 klárlega ! :megasmile

Andskotinn! Ég keypti BF3 í gær en ég get ekki downloadað honum því þá fer ég yfir download limitið, þannig ég spila bara BF3 á næsta ári.
Ætli það verði þá ekki bara L4D2 og Fallout 3 hjá mér.


Hann downloadast á innlendu ef þú vissir það ekki, gleðileg jól!


vissi ekki að EA hefði strax sett upp hýsingu fyrir ísland :?

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 18:37
af Ulli
Dead space 2 var að byrja á honum :)

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 18:49
af Akumo
worghal skrifaði:
Akumo skrifaði:
noizer skrifaði:
Magneto skrifaði:BF3 klárlega ! :megasmile

Andskotinn! Ég keypti BF3 í gær en ég get ekki downloadað honum því þá fer ég yfir download limitið, þannig ég spila bara BF3 á næsta ári.
Ætli það verði þá ekki bara L4D2 og Fallout 3 hjá mér.


Hann downloadast á innlendu ef þú vissir það ekki, gleðileg jól!


vissi ekki að EA hefði strax sett upp hýsingu fyrir ísland :?


Félagi minn sagði mér einmitt þegar ég var sjálfur cappaður að hann færi á innlent og það var rétt hjá honum :D

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 20:03
af ViktorS
Er bara búinn að vera að spila CS 1,6 og CSS.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 20:54
af Arnzi
skyrgámur skrifaði:Hjá mér erða Skyrim og battlefield 3 , svo tekur maður kannski rapelay seint um kvöld :lol:

ahhahahahaahahah

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 20:59
af g0tlife
lvl 12 star wars

PS.

Þá er skyrim á 33% off á steam næstu 20 tímana eða á 40.19 dollara.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 22:37
af andripepe
Killing floor með félögunum klikkar ekki, svona í tilefni jólanna hvað er þá betra en að drepa og drepa drepa drepa zombies saman á hamachi og mumble ! bara fjör.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 22:38
af noizer
Akumo skrifaði:
noizer skrifaði:
Magneto skrifaði:BF3 klárlega ! :megasmile

Andskotinn! Ég keypti BF3 í gær en ég get ekki downloadað honum því þá fer ég yfir download limitið, þannig ég spila bara BF3 á næsta ári.
Ætli það verði þá ekki bara L4D2 og Fallout 3 hjá mér.


Hann downloadast á innlendu ef þú vissir það ekki, gleðileg jól!

Gaur snilld! Takk! Var að klára að ná í hann.

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 22:39
af Hargo
Ætlaði að skoða trailerinn fyrir þennan Skyrim leik, datt þá á þessa snilld: http://www.youtube.com/watch?v=RMKJ9fDM2mo

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Lau 24. Des 2011 22:50
af vesi
Hargo skrifaði:Ætlaði að skoða trailerinn fyrir þennan Skyrim leik, datt þá á þessa snilld: http://www.youtube.com/watch?v=RMKJ9fDM2mo




fuuuuukkk hvað þetta er flott hjá honum ;)

Re: Jólaleikurinn í Ár.

Sent: Sun 25. Des 2011 08:16
af g0tlife
vá ég gat ekki hætt að hlægja ! Djöfull dýrka ég þessi Fus Roh Dah video http://www.youtube.com/watch?v=Q9WFrgy154g