Síða 1 af 3

Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:00
af noizer
BUY ALL THE GAMES!

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:04
af chaplin

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:14
af worghal
Error 503 :(

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:19
af zedro
Mynd

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:24
af Daz
Yay, Portal 2 á 75% :) (Veit einhver hvaða leikur þetta er sem er "not available in your region")*

*"Steam er ekki að takmarka aðgang að leikjum byggt á svæðum" my ass :mad

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:33
af Nariur
Daz skrifaði:Yay, Portal 2 á 75% :) (Veit einhver hvaða leikur þetta er sem er "not available in your region")*

*"Steam er ekki að takmarka aðgang að leikjum byggt á svæðum" my ass :mad


Þetta virðist vera Fable III, þú ert ekki að missa af miklu, enginn leikur hefur valdið mér meiri vonbrigðum en hann... hann er snargallaður og ömurlegur

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 19:52
af FuriousJoe
Ég næ nú bara ekki að gera neitt þarna

"Error 503 Service Unavailable"

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 20:12
af mercury
sama hér.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 20:37
af golfarinn
Já þetta er mjög slow og ætlað að kaupa mér leik og það vill ekki taka við kreditkortinu mínu og ég veit að það er peningur á því, fór líka svona 20 sinnum yfir hvort ég var að gera eitthvað vitlaust.
En maður verður bara bíða eða eitthvað þangað færri eru að nota steam.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 20:38
af Bjosep
Þetta gengur eitthvað illa, maður ætti kannski að reyna í nótt.

Annað, ég ætlaði að kaupa Portal 2, hann var á 7.49$ á forsíðunni, upprunalegt verð 29.99$, en núna svona 15 mín seinna þegar ég er að reyna að henda honum í körfuna þá er hann kominn á 13.49$, og sagt að upprunalegt verð sé 54.99$. Einhverjir fleiri að lenda í þessu?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 20:59
af axyne
Nariur skrifaði:
Daz skrifaði:Yay, Portal 2 á 75% :) (Veit einhver hvaða leikur þetta er sem er "not available in your region")*

*"Steam er ekki að takmarka aðgang að leikjum byggt á svæðum" my ass :mad


Þetta virðist vera Fable III, þú ert ekki að missa af miklu, enginn leikur hefur valdið mér meiri vonbrigðum en hann... hann er snargallaður og ömurlegur


edit

held þú værir að tala um portal2

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 22:26
af braudrist
Sumir leikir eru region locked, ekki spyrja mig hvers vegna; mér finnst það vera fáránlegt. Arkham City er líka ekki fáanlegur fyrir ísl á Steam og svo fleiri leikir sem ég man ekki í augnablikinu. En eins og einhver sagði þú ert ekki að missa af miklu með Fable III.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 22:27
af Zpand3x
Bjosep skrifaði:Þetta gengur eitthvað illa, maður ætti kannski að reyna í nótt.

Annað, ég ætlaði að kaupa Portal 2, hann var á 7.49$ á forsíðunni, upprunalegt verð 29.99$, en núna svona 15 mín seinna þegar ég er að reyna að henda honum í körfuna þá er hann kominn á 13.49$, og sagt að upprunalegt verð sé 54.99$. Einhverjir fleiri að lenda í þessu?



lol þú valdir two pack... sem inniheldur 2 eintök af leiknum og er á 13.49$ :P

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 22:30
af worghal
fuuuuuuum ég fékk episode 2 frá steam í gjöf en ég á hann nú þegar :(

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 22:41
af Daz
Yay. Þá er mitt achievement fyrir þetta "safna tokens til að fá ekkert" tilboð búið. (Orcs must die er skemmtilegt).

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 22:53
af Raidmax
Zpand3x skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þetta gengur eitthvað illa, maður ætti kannski að reyna í nótt.

Annað, ég ætlaði að kaupa Portal 2, hann var á 7.49$ á forsíðunni, upprunalegt verð 29.99$, en núna svona 15 mín seinna þegar ég er að reyna að henda honum í körfuna þá er hann kominn á 13.49$, og sagt að upprunalegt verð sé 54.99$. Einhverjir fleiri að lenda í þessu?



lol þú valdir two pack... sem inniheldur 2 eintök af leiknum og er á 13.49$ :P



Hví ætti hann að vilja fá tvö eintök af sama leiknum? #-o

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 23:00
af worghal
Raidmax skrifaði:
Zpand3x skrifaði:
Bjosep skrifaði:Þetta gengur eitthvað illa, maður ætti kannski að reyna í nótt.

Annað, ég ætlaði að kaupa Portal 2, hann var á 7.49$ á forsíðunni, upprunalegt verð 29.99$, en núna svona 15 mín seinna þegar ég er að reyna að henda honum í körfuna þá er hann kominn á 13.49$, og sagt að upprunalegt verð sé 54.99$. Einhverjir fleiri að lenda í þessu?



lol þú valdir two pack... sem inniheldur 2 eintök af leiknum og er á 13.49$ :P



Hví ætti hann að vilja fá tvö eintök af sama leiknum? #-o

þú gefur vini þínum eitt eintak því þetta er 2 player multiplayer leikur...

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Mán 19. Des 2011 23:32
af Daz
vei, 2 coupons í hús. valve 33% (cheeriosly?) og 50% af leik sem er núna á 75% útsölu og ég myndi aldrei kaupa. Frekar vildi ég tvo kol til að eiga séns í stóra pottinn.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 02:20
af Tesy
úúúú jeeee
Mynd

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 02:40
af worghal
hvað er með suma að fá tvær gjafir frá steam, ég er bara búinn að fá eina :(

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 07:28
af Daz
Jafn margar gjafir og objectives sem maður klárar. Ég kláraði 2. Reikna ekki með að klára fleiri ef þetta eru dæmigerð verðlaun.

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 11:52
af littli-Jake
jeyyyy. fékk 50% of núja GTA þegar hann kemur

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 15:54
af worghal
Daz skrifaði:Jafn margar gjafir og objectives sem maður klárar. Ég kláraði 2. Reikna ekki með að klára fleiri ef þetta eru dæmigerð verðlaun.

Eg klaradi 2, felagi minn klaradi somu objectives, hann faer tvaer gjafir eg eina :(

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 15:59
af Magneto
hvaða gjafir eru þetta sem þið eruð að tala um ?

Re: Jólaútsala Steam er hafin!

Sent: Þri 20. Des 2011 16:10
af zedro
Búinn að vera 4 tíma að reyna kaupa Max Payne 1 & 2 og Oddbox, búinn að prufa 2 kort þannig ég held að þetta sé sever overload or sum!

Mynd

Er ég einn að lenda í þessu fokki eða?