Síða 1 af 1

ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Mán 07. Nóv 2011 23:38
af silentkill
Jæja, ég er í ekkert smá asnalegum vandræðum í GTA IV Episodes From Libertu City (Games For Windows Live, PC útgáfunni)
Ég reyndi að setja leikinn upp í borðtölvunni en fæ bara ERROR D3D þegar ég reyni að spila leikinn.
Eg setti því leikinn upp á 6 ára gamla Toshiba fartölvu og allt gekk eins og í sögu nema hvað að gæðin voru ekki þaug bestu og
komu skilaboð í leiknum um að ég ætti helst að fá mér betra skákort til þess að geta spilað leikinn almennilega.
Þegar ég leyta uppl. á netinu um villuna sem ég fæ í bortölvunni þá fæ ég að þetta tengist annaðhvort DirectX eða
einfaldlega að ég sé ekki með nægilega gott skjákort í turnvélinni og get ég alveg skilið það og er í rauninni
kominn að þeyrri niðurstöðu með skjákortið þar sem ég notast aðeins við skjástýringu á mobo sem að er amd msi 880GM-E41.

Svo það sem ég í raun leitast að hér er hvort enhver hafi lent í svipuðu tilviki og geti sagt mér hvort ég hafi rétt eða rangt fyrir mér
eða þá hvort það sé ekki enhver hér sem viti meira en ég um málið og geti sagt mér hvort ég hafi rétt eða rangt fyrir mér.

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Mán 07. Nóv 2011 23:41
af Sphinx
uu ertu að reyna spila gta iv með innbygðu skjákorti i móðurborðinu þínu ? :-k not going to work

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Mán 07. Nóv 2011 23:43
af silentkill
haha, datt það í hug að það myndi ekki virka, mátti reyna. þar sem gamla fartölvan gat spilað þetta :P með aðeins smá vandræðum
og er ég líka núna að reyna að redda mér skjákorti vildi bara fá staðfestingu á þessu, þakka þér :)

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Mán 07. Nóv 2011 23:57
af Sphinx
sendu inn specs af tölvunni örgjörva,vinnsluminni,aflgjafa og fl. gæti verið að það sé ekkert nóg að fá þér bara skjákort :)

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Þri 08. Nóv 2011 00:06
af silentkill
þetta er það sem sagt að þurfi :
OS: XP, Vista eða 7 (með Service pökkum)
RAM: 1,56
örri: Intel core2 duo 1,8ghz eða amd athlon x2 64 2,4ghz
video: 256mb NVIDIA 7900 eða 256mb ATI X1900

það sem ég er með:
OS: 7 SP1
RAM 4GB
örri: AMD Sempron 2,70ghz
video: VGA á mobo eins og framm hefur komið.

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Þri 08. Nóv 2011 00:08
af Black
silentkill skrifaði:þetta er það sem sagt að þurfi :
OS: XP, Vista eða 7 (með Service pökkum)
RAM: 1,56
örri: Intel core2 duo 1,8ghz eða amd athlon x2 64 2,4ghz
video: 256mb NVIDIA 7900 eða 256mb ATI X1900

það sem ég er með:
OS: 7 SP1
RAM 4GB
örri: AMD Sempron 2,70ghz
video: VGA á mobo eins og framm hefur komið.


holy shit, er þetta ekki bara slideshow hjá þér?

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Þri 08. Nóv 2011 00:11
af silentkill
Black skrifaði:
silentkill skrifaði:þetta er það sem sagt að þurfi :
OS: XP, Vista eða 7 (með Service pökkum)
RAM: 1,56
örri: Intel core2 duo 1,8ghz eða amd athlon x2 64 2,4ghz
video: 256mb NVIDIA 7900 eða 256mb ATI X1900

það sem ég er með:
OS: 7 SP1
RAM 4GB
örri: AMD Sempron 2,70ghz
video: VGA á mobo eins og framm hefur komið.


holy shit, er þetta ekki bara slideshow hjá þér?


hvað meinaru

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Þri 08. Nóv 2011 02:29
af vikingbay
silentkill skrifaði:
Black skrifaði:
silentkill skrifaði:þetta er það sem sagt að þurfi :
OS: XP, Vista eða 7 (með Service pökkum)
RAM: 1,56
örri: Intel core2 duo 1,8ghz eða amd athlon x2 64 2,4ghz
video: 256mb NVIDIA 7900 eða 256mb ATI X1900

það sem ég er með:
OS: 7 SP1
RAM 4GB
örri: AMD Sempron 2,70ghz
video: VGA á mobo eins og framm hefur komið.


holy shit, er þetta ekki bara slideshow hjá þér?


hvað meinaru

bwahah! slideshow :D held hann sé að tala um ramma á sekúndu.

Re: ERROR D3D í GTA IV PC

Sent: Þri 08. Nóv 2011 08:25
af Benzmann
held að það sé kominn tími til að kaupa sér alvöru skjákort