Síða 1 af 5

Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fös 04. Nóv 2011 21:35
af FuriousJoe
Jæja strákar, hver er búinn að pre-ordera á steam ? (ÉG!)

Langaði að koma af stað smá umræðu um þetta kvikindi sem á eftir að stela sálinni minni næsta föstudag!

http://www.youtube.com/watch?v=PjqsYzBrP-M


Persónulega get ég enganvegin beðið eftir þessum og langt síðan mig hefur hlakkað svona mikið til :)

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fös 04. Nóv 2011 21:42
af SolidFeather

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 01:48
af Varasalvi
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=DVnhTO-A-2E&feature=grec_index

Ég get samt alveg beðið.


Guð minn góður, hvernig dettur fólki í hug að uploada svona myndböndum af sér.

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 02:21
af g0tlife
Ég er búinn að ákveða að bíða með kaup á MW 3 ef þau kaup verða bara yfir höfuð þar sem Elite kemur ekki út fyrir Pc. Skyrim kemur 11 nov en MW 3 8 svo maður spilar bara BF3 þangað til

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 04:59
af HalistaX
Fer til DK 18.Nóv.. kaupi Skyrim, BF3 og kannski eitthvað meira þar:D

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 12:48
af Fletch
Ég er búinn að pre-ordera.

þessi trailer er töff
http://www.youtube.com/watch?v=w1AenlOEXao

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 14:09
af everdark
Úff.. auðvitað þarf hann að koma korter í próf!

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Lau 05. Nóv 2011 14:22
af BjarkiB
Verður svo góður!

Skemmtilegt myndband hérna um hljóðið í leiknum http://www.youtube.com/watch?v=QLnPwnJJ ... ture=feedu

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 19:56
af Fletch
Pre-load done, opnast kl 01:00 í kvöld !

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 19:59
af GullMoli
Hum, fyrir þá sem hafa áhuga þá er "miðnætur" sala í Elko lindum í gangi einmitt núna.

Mér skilst að leikurinn sé á einhverju ágætis verði núna í kvöld (byrjaði kl 20:00).

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:11
af FuriousJoe
Fletch skrifaði:Pre-load done, opnast kl 01:00 í kvöld !



Er einmitt búinn að installa honum :D

Verst að ég þarf að fara snemma að sofa !!! Vinna kl 6 :(

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:12
af worghal
prufið að setja steam á offline mode og setjið klukkuna fram um nokra tíma :P

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:13
af Arnarr
Maini skrifaði:
Fletch skrifaði:Pre-load done, opnast kl 01:00 í kvöld !



Er einmitt búinn að installa honum :D

Verst að ég þarf að fara snemma að sofa !!! Vinna kl 6 :(


sleppa því að sofa!! það ættla ég að gera :megasmile

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:26
af g0tlife
kominn með hann í hendurnar !

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 20:40
af FuriousJoe
Arnarr skrifaði:
Maini skrifaði:
Fletch skrifaði:Pre-load done, opnast kl 01:00 í kvöld !



Er einmitt búinn að installa honum :D

Verst að ég þarf að fara snemma að sofa !!! Vinna kl 6 :(


sleppa því að sofa!! það ættla ég að gera :megasmile


Hehe er að vinna 12 tíma á dag er ekki að meika það svefnlaus, er vörubílstjóri :)

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:05
af KermitTheFrog
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=DVnhTO-A-2E&feature=grec_index

Ég get samt alveg beðið.


Er það bara ég eða segir hún "fuck this movie's gonna be good?"

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 21:06
af Plushy
KermitTheFrog skrifaði:
SolidFeather skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=DVnhTO-A-2E&feature=grec_index

Ég get samt alveg beðið.


Er það bara ég eða segir hún "fuck this movie's gonna be good?"


Hún er að horfa á Twilight trailer, Skyrim trailer soundtrackið var bara sett yfir.

On topic: FOKK LANGAR Í SKYRIM :( ætla samt að bíða þangað til á morgun og byrja á sama tíma og vinur minn.

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:01
af braudrist
dettur ekki í hug að kaupa single-player leik only, frekar downloada ég honum :D

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:10
af g0tlife
Veit einhver klukkan hvað á íslenskum tíma leikurinn opnast ? Er að heyra svo marga tíma, og félagar mínir dl. honum og eru að spila hann. Það fer dáldið í mig svo veit einhver ?

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:23
af Fletch
braudrist skrifaði:dettur ekki í hug að kaupa single-player leik only, frekar downloada ég honum :D


Þjófur!

g0tlife skrifaði:Veit einhver klukkan hvað á íslenskum tíma leikurinn opnast ? Er að heyra svo marga tíma, og félagar mínir dl. honum og eru að spila hann. Það fer dáldið í mig svo veit einhver ?


held það sé kl 01 í nótt

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:41
af Frost
Hélt að mér væri sama að eiga ekki borðtölvu ...en svo er ekki!

Fer í tölvukaup eftir áramót og þá verður sko spilað \:D/

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 22:56
af Black
Er ég sá eini sem er að lenda í því að hljóðið er asnalegt í leiknum ? ef ég stend fyrir t.d framan einhvern gaur og hreyfi hausinn til hægri þá hætti ég bara að heyra í honum, :dontpressthatbutton fynnst allavega frekar lélegt sound í þessum leik,

oh lol það er cruise control á gaurnum ýtir á C þá labbar hann sjálfur og heldur jöfnum hraða :face

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:04
af Frost
Black skrifaði:Er ég sá eini sem er að lenda í því að hljóðið er asnalegt í leiknum ? ef ég stend fyrir t.d framan einhvern gaur og hreyfi hausinn til hægri þá hætti ég bara að heyra í honum, :dontpressthatbutton fynnst allavega frekar lélegt sound í þessum leik,

oh lol það er cruise control á gaurnum ýtir á C þá labbar hann sjálfur og heldur jöfnum hraða :face


Autowalk hefur verið ávallt verið :happy

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:20
af Black
Frost skrifaði:
Black skrifaði:Er ég sá eini sem er að lenda í því að hljóðið er asnalegt í leiknum ? ef ég stend fyrir t.d framan einhvern gaur og hreyfi hausinn til hægri þá hætti ég bara að heyra í honum, :dontpressthatbutton fynnst allavega frekar lélegt sound í þessum leik,

oh lol það er cruise control á gaurnum ýtir á C þá labbar hann sjálfur og heldur jöfnum hraða :face


Autowalk hefur verið ávallt verið :happy


já ok, en btw ef þið finnið svona http://steamcommunity.com/id/Black55/sc ... 4961576551 vagna, prufið að labba á þá, skjótast útum allt ég dó útaf svona vagn skaust lengst uppí loft og ofaná mig :dissed

Re: Elder Scrolls V Skyrim

Sent: Fim 10. Nóv 2011 23:29
af Gunnar
Black skrifaði:Er ég sá eini sem er að lenda í því að hljóðið er asnalegt í leiknum ? ef ég stend fyrir t.d framan einhvern gaur og hreyfi hausinn til hægri þá hætti ég bara að heyra í honum, :dontpressthatbutton fynnst allavega frekar lélegt sound í þessum leik,

oh lol það er cruise control á gaurnum ýtir á C þá labbar hann sjálfur og heldur jöfnum hraða :face

ertu ekki bara með still á hljóðkerfi ekki headset í tölvunni?