Síða 1 af 2

Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:24
af chaplin
Mynd

Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst að Origin er spyware.

Source - af Overclock.net þar sem heit umræða er þar í gangi.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:25
af GullMoli

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:46
af Kristján
GullMoli skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=14&t=42645&start=120#p392441

:-"


fint að hafa sér þráð um "þetta" mál

OT

en shit hvað þeir taka þessu alvarlega.

er ekki hægt að setja origin og þessi forrit i eitthvað læst umhverfi þar sem þau fá ekki aðgang að neinu....

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 00:50
af Black
var náttulega bara vitleysa að þessi leikur hafi ekki komið á steam..

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 01:25
af AntiTrust
Kristján skrifaði:[
er ekki hægt að setja origin og þessi forrit i eitthvað læst umhverfi þar sem þau fá ekki aðgang að neinu....



http://www.sandboxie.com

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 01:39
af Klaufi
Opna í SandBox í Avast virkar fínt..

Annars eru menn líka að misskilja allhrapalega hvað er verið að skanna.
Það tekur þó ekki þann punkt í burtu að það er verið að skanna.

Og að segja að leikurinn hefði átt að koma á Steam, það hefði aldrei gengið upp.
BF er leikur þar sem 80% notanda þurfa að nota CS allavega einu sinni, þarna er það beint samand og þvílíkt flott afgreiðsla.
Tala nú ekki um muninn á DL hraða miðað við Steam.

Svo þið vitið það þá var ég Origin hater áður en ég prufaði það, og hef alltaf elskað Steam.
Pirrar mig reyndar að þurfa núna að nota tvo clienta, svo þægilegt að installa bara Steam eftir format..

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 02:08
af Kristján
ég svo sem ekki með neitt inná tölvuni sem enginn má sjá.

engir reikningar eða eitthvað svoleiðis

hvað eru þeir svo sem að reyna að skoða?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 02:18
af worghal
Kristján skrifaði:ég svo sem ekki með neitt inná tölvuni sem enginn má sjá.

engir reikningar eða eitthvað svoleiðis

hvað eru þeir svo sem að reyna að skoða?

þetta er indexing svo þeir viti hvað þeir eiga að selja þér, þessar upplýsingar eru líklega seldar áfram til þriðja aðila og svo nota þeir upplýsingarnar til að henda á þig auglýsingar. alveg eins og facebook.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 04:11
af DJOli
Burn Dem Witches!.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 04:28
af Kristján
worghal skrifaði:
Kristján skrifaði:ég svo sem ekki með neitt inná tölvuni sem enginn má sjá.

engir reikningar eða eitthvað svoleiðis

hvað eru þeir svo sem að reyna að skoða?

þetta er indexing svo þeir viti hvað þeir eiga að selja þér, þessar upplýsingar eru líklega seldar áfram til þriðja aðila og svo nota þeir upplýsingarnar til að henda á þig auglýsingar. alveg eins og facebook.


svona eitthvað eins og ef ég væri að skoða mikið coop leiki á origins þá mundu þeir senda mér tilboð á coop leiki eða? og þá kannski einhverjir aðrir retailers?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 10:04
af appel
Big Brother incorporated, literally :)

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 10:56
af Moldvarpan
Þetta er líka ástæðan afhverju ég keypti þennan leik ekki, ég er ekki að fara að borga fyrir að fá spyware í tölvuna hjá mér. Plain and simple.

Ég kíkti í sænska búð og gat þannig prufað leikinn án þess að fá þetta origin spyware inn.

Ég tel líklegra að ég kaupi MW3 ef þetta verður ekki sama sagan hjá þeim.

Fólk þarf að taka þessu alvarlega, því það þarf að stoppa þetta í fæðingu.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 11:34
af chaplin
Moldvarpan skrifaði:Fólk þarf að taka þessu alvarlega, því það þarf að stoppa þetta í fæðingu.

Nákvæmlega.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 12:17
af blitz
Gerir Steam/PB ekki hið sama?

Skiptir ekki meira máli hvaða upplýsingar eru sendar burt versus skannaðar? Las ekki allt en ég sá ekki neinstaðar hvar þetta kom fram, þ.e. hvaða (ef einhverjar) upplýsingar eru sendar burt.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 12:22
af dori
blitz skrifaði:Gerir Steam/PB ekki hið sama?

Skiptir ekki meira máli hvaða upplýsingar eru sendar burt versus skannaðar? Las ekki allt en ég sá ekki neinstaðar hvar þetta kom fram, þ.e. hvaða (ef einhverjar) upplýsingar eru sendar burt.

Í fyrsta lagi tala þeir um það í ToS að þeir megi skanna skjöl í tölvunni þinni og vinna úr þeim upplýsingar og nota þær. Engin takmörkun á því hvað þeir taka og senda í burtu.

Þetta snýst auðvitað meira um hvað er sent í burtu. En það er samt ekkert réttlætanlegt að skoða allt á tölvunni og skanna það. Þú veist ekkert hvað það er sem þeir taka síðan saman og senda frá sér svo að auðveldasta leiðin til að stoppa það að þeir geti sent persónulegar upplýsingar um þig til HQ er að stoppa þá í að skanna skjölin með persónulegu upplýsingunum.

Mér finnst rosalega margt frá EA vera svona illa unnið og gert í fljótfærni. BF2 var, ef ég man rétt, með alveg hræðilega leiðinlegan og böggí launcher/menu.

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 12:25
af blitz
dori skrifaði:
blitz skrifaði:Gerir Steam/PB ekki hið sama?

Skiptir ekki meira máli hvaða upplýsingar eru sendar burt versus skannaðar? Las ekki allt en ég sá ekki neinstaðar hvar þetta kom fram, þ.e. hvaða (ef einhverjar) upplýsingar eru sendar burt.

Í fyrsta lagi tala þeir um það í ToS að þeir megi skanna skjöl í tölvunni þinni og vinna úr þeim upplýsingar og nota þær. Engin takmörkun á því hvað þeir taka og senda í burtu.

Þetta snýst auðvitað meira um hvað er sent í burtu. En það er samt ekkert réttlætanlegt að skoða allt á tölvunni og skanna það. Þú veist ekkert hvað það er sem þeir taka síðan saman og senda frá sér svo að auðveldasta leiðin til að stoppa það að þeir geti sent persónulegar upplýsingar um þig til HQ er að stoppa þá í að skanna skjölin með persónulegu upplýsingunum.

Mér finnst rosalega margt frá EA vera svona illa unnið og gert í fljótfærni. BF2 var, ef ég man rétt, með alveg hræðilega leiðinlegan og böggí launcher/menu.


Er búið að skoða hvað PB skannar? Hann skannar væntanlega alveg HAUG af fælum og sendir einhver statistics tilbaka?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 13:06
af coldcut
Facebook og fleiri eru greinilega búnir að gegnumsýra hugsun hjá sumu fólki hérna!

Það er EKKI í lagi að fyrirtæki (eða einstaklingar) skanni allt sem er í tölvunni þinni! Mér er skítsama hvað scannerinn sendir svo út!
Að keyra svona dæmi í sandbox er vissulega leið til að koma í veg fyrir þetta en að mínu mati á að boycotta svona fyrirtæki algjörlega!
Ég skil ekki þá sem finnst bara allt í lagi að e-ð stórfyrirtæki skanni allar skrárnar í tölvunni þeirra og sendi svo valdar upplýsingar til sín! Það er ykkur að kenna að fyrirtæki ganga alltaf lengra og lengra í því að brjóta á privacy notenda sinna!

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 13:44
af Haxdal
blitz skrifaði:Gerir Steam/PB ekki hið sama? .


http://www.valvesoftware.com/privacy.html
Hef nú ekki lesið þetta allt, en ég var undir þeirri trú að þetta snerti bara það sem er gert á Steam Platforminu og færi ekkert út fyrir það (þ.e. væri ekkert að indexa allar skrár á tölvunni o.s.frv.), og er mér persónulega sama þótt þær upplýsingar séu notaðar því ég hef ekkert að fela á Steam. Mér væri minna sama ef þetta væri að fara út fyrir Steam Platformið og Valve væri t.d. að skoða lista yfir allar skrár sem eru á harða disknum mínum.

Ég hef líka stundum fengið upp prompt hvort ég vilji taka þátt í Hardware/Software survey hjá þeim en það er optional, get neitað ef ég vil þó ég hafi nú oftast tekið þátt enda ekkert svakalegt sem er sent til þeirra.
http://store.steampowered.com/hwsurvey

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 14:18
af g0tlife
MW 3 Elite mun ekki koma fyrir pc og ef það kemur þá kemur það næstum því ekki strax .. svo ég mundi ekkert vera hrópa húrra fyrir MW 3. Svo eru möpin sem láku á netið pinkulítil svo jeeij

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 15:58
af jagermeister
overreaction much?

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 16:11
af Frost
jagermeister skrifaði:overreaction much?


Ekkert annað

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 16:21
af zedro
jagermeister skrifaði:overreaction much?

Nennirðu að setja upp teamviewer þjón fyrir mig svo ég geti skoðað allt inná tölvunni þinni?
Svo bara ákveð ég ef það er eitthvað sem ég hef not fyrir :sleezyjoe

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 16:28
af jagermeister
Zedro skrifaði:
jagermeister skrifaði:overreaction much?

Nennirðu að setja upp teamviewer þjón fyrir mig svo ég geti skoðað allt inná tölvunni þinni?
Svo bara ákveð ég ef það er eitthvað sem ég hef not fyrir :sleezyjoe


Eins og EA, efast ég um það að þú farir að nota þær upplýsingar sem þú finnur til þess að skaða mig á nokkurn hátt..

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Þri 01. Nóv 2011 18:32
af braudrist
Ef þið hafið áhyggjur af því að það er verið að scanna ykkar persónuupplýsingar og nota / sendar þær, þá mundi ég nú eyða Facebook accnt. ykkar líka

Re: Allt brjálað í Þýskalandi útaf Battlefield 3.

Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:23
af psteinn
Hver vogar sér að brenna hulstrið af Battlefield 3. :mad

Afhverju ?