Hvaða leiki spila Íslendingar?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Hvaða leiki spila Íslendingar?
Hvaða leiki eru þið og flestir hér á Íslandi að spila? Ég er doldið í Starcraft 2, en veit ekki um neinn íslending þar.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Counter Strike - Source
Battlefield 3
hugsa ég
Battlefield 3
hugsa ég
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Starcraft II er reyndar mjög active á Íslandi.
http://www.hugi.is/blizzard/threads.php ... oardId=926 til dæmis.
Annars spila ég leiki frekar handahófkennt, tek flesta í törnum, m.a. wow, starcraft, diablo, need for speed, cod, elder scrolls ofl.
http://www.hugi.is/blizzard/threads.php ... oardId=926 til dæmis.
Annars spila ég leiki frekar handahófkennt, tek flesta í törnum, m.a. wow, starcraft, diablo, need for speed, cod, elder scrolls ofl.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Awful JimJam! Cock or ball?
The rules:
1. You must have a cock and ball(s) to initiate the game.
2. Participants can have i. a cock ii. a ball(s). iii. vagina iv. all of the above v. some of the above vi. none of the above to play/guess.
3. You must be wearing pajamas with a worn out crotch hole.
4. The dude pulls a piece of skin from either his cock or ball through the crotch hole in his pajamas, and asks the question to others in a room. Awful JimJam! Cock or Ball?!?
5. Those present in the room must guess if the skin is foreskin, or scrotal skin
...besti leikur EVER!
The rules:
1. You must have a cock and ball(s) to initiate the game.
2. Participants can have i. a cock ii. a ball(s). iii. vagina iv. all of the above v. some of the above vi. none of the above to play/guess.
3. You must be wearing pajamas with a worn out crotch hole.
4. The dude pulls a piece of skin from either his cock or ball through the crotch hole in his pajamas, and asks the question to others in a room. Awful JimJam! Cock or Ball?!?
5. Those present in the room must guess if the skin is foreskin, or scrotal skin
...besti leikur EVER!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Var að hætta í MW 2 og fór í BF 3 svo tökum ég og bróðir minn stundum smá family time í starcraft 2 (var áður Age of mythology)
Var að klára Dead Island og Warhammer svo er það bara að bíða eftir Skyrim, MW 3, Uncharted og Assassins
Var að klára Dead Island og Warhammer svo er það bara að bíða eftir Skyrim, MW 3, Uncharted og Assassins
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
appel skrifaði:Hvaða leiki eru þið og flestir hér á Íslandi að spila? Ég er doldið í Starcraft 2, en veit ekki um neinn íslending þar.
Gjaldþrot og kennitöluflakk.
svo er : beiila til Noregs líka mjög vinsæll leikur hjá Íslendingum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Heihachi skrifaði:appel skrifaði:Hvaða leiki eru þið og flestir hér á Íslandi að spila? Ég er doldið í Starcraft 2, en veit ekki um neinn íslending þar.
Gjaldþrot og kennitöluflakk.
svo er : beiila til Noregs líka mjög vinsæll leikur hjá Íslendingum.
Þetta var það fyrsta sem kom upp í hugann þegar ég las innleggið þitt...."Gjaldþrot og kennitöluflakk"
http://www.dv.is/frettir/2011/10/26/gja ... laesihusi/
Annars er það MineCraft á gussi.is þegar ég hef tíma, sem er ekki oft þessa dagana.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
datt stundum í cs:s þegar mér leiðist.
annars er ég að bíða eftir diablo 3
eiginlega nota vélina hjá mér bara til að vafra um netið
annars er ég að bíða eftir diablo 3
eiginlega nota vélina hjá mér bara til að vafra um netið
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
DaRKSTaR skrifaði:datt stundum í cs:s þegar mér leiðist.
annars er ég að bíða eftir diablo 3
eiginlega nota vélina hjá mér bara til að vafra um netið
möst að vera með overclokaðan I7 til að sörfa netið maður. Systemrequestið á þessum browserum er að verða skuggalegt
Annars held ég að cod og bf hljóti að hafa þetta þó að ég spili hvorugt
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Ég er að dunda mér við Fallout 3, samt ekkert voðalega límdur í honum. Var svo að setja upp CM 01 - 02, hann er enþá alveg jafn grípandi fyrir nörda eins og mig.
CM og CIV hafa örugglega tekið frá mér fleiri klukkustundir en ég hef eytt í konuna og börnin til samans síðustu 10 árin
CM og CIV hafa örugglega tekið frá mér fleiri klukkustundir en ég hef eytt í konuna og börnin til samans síðustu 10 árin
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
SC2 aðalega á PC.
Svo eru þó nokkrir PS3 leikir sem að maður fer í.
Dark Souls
Deus Ex 3
Dungeon Siege 3
Svo þegar að prófin eru búin þá fær maður sér Resistance 3, Uncharted 3, Batman: AA og mögulega einhvern annan. Og spurning um að klára Nier, Dead Space 2, Dead Rising 2, Shadows of the Colossus, Castlevania: Lords of Shadow og einhverjir aðrir sem að ég er að gleyma.
Svo eru þó nokkrir PS3 leikir sem að maður fer í.
Dark Souls
Deus Ex 3
Dungeon Siege 3
Svo þegar að prófin eru búin þá fær maður sér Resistance 3, Uncharted 3, Batman: AA og mögulega einhvern annan. Og spurning um að klára Nier, Dead Space 2, Dead Rising 2, Shadows of the Colossus, Castlevania: Lords of Shadow og einhverjir aðrir sem að ég er að gleyma.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Reputation: 11
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
GuðjónR skrifaði:Heihachi skrifaði:appel skrifaði:Hvaða leiki eru þið og flestir hér á Íslandi að spila? Ég er doldið í Starcraft 2, en veit ekki um neinn íslending þar.
Gjaldþrot og kennitöluflakk.
svo er : beiila til Noregs líka mjög vinsæll leikur hjá Íslendingum.
Þetta var það fyrsta sem kom upp í hugann þegar ég las innleggið þitt...."Gjaldþrot og kennitöluflakk"
http://www.dv.is/frettir/2011/10/26/gja ... laesihusi/
Annars er það MineCraft á gussi.is þegar ég hef tíma, sem er ekki oft þessa dagana.
hvað heitiru i MC ?
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Hef spilað mest League of legends og World of warcraft.
Svo eru aðrir leikir eins og Mass Effect 2 og Oblivion og svo á lani cod 2 og dota!
Svo eru aðrir leikir eins og Mass Effect 2 og Oblivion og svo á lani cod 2 og dota!
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Counter Strike Source
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
Er ekki að spila neitt eins og er, en Star Wars The Old Republic kemur út í desember og þá verður sko spilað
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
appel skrifaði:Hvaða leiki eru þið og flestir hér á Íslandi að spila? Ég er doldið í Starcraft 2, en veit ekki um neinn íslending þar.
getur farið á rásina Iceland ingame.. fullt af íslendingum þar frekar active community þar, tökum oft king of the hill leiki og micro tourneys og svona fínerí
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
BF3, Driver San Francisco og NFS Shift 2 er það sem ég spila mest núna. Kíki af og til í Black Ops og TrackMania2 Canyon
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki spilar íslendingar?
CSS og stundum Battlefield f4p..
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 09:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur