Síða 1 af 1

Vindictus EU

Sent: Fim 20. Okt 2011 20:38
af Senko
Blessaðir vaktarar,
Fyrir þá sem hafa gaman af online RPG tölvuleikjum ætlaði ég að mæla með einum free2play MMO sem ég hef verið að dunda mér í,
Namely, Vindictus EU

Þetta er hack and slash 3rd person button mashing 'MMO' sem er byggður á Source Engine frá Valve, frekar skemmtilegt concept þegar maður er vanur MMO's þar sem characternum er stjórnað með 'Press 1 to auto attack', leikurinn er líka með allann physics pakkann, sem við þekkjum allir frá HL2.

Vindictus er frekar 'instance based', það er bara ein borg sem er trade / quest hub, allur bardagi er í 4-6 manna instance sem eru í rauninni hóstuð af the party leader, semsagt er það alveg debateable að kalla þetta MMO, en á sama tíma er bara einn server og þú getur spilað með hverjum sem er.

Vindictus er reyndar bara ný kominn út fyrir Evrópu, og 'content' er í minni kantinum eins og er, en US og KR eru frekar langt á undan og EU lofar að ná þeim upp bráðlega, p.s það er ekki hægt að spila á US eða KR version án proxy.
Annars bara að skoða vídeó á youtube:

http://www.youtube.com/watch?v=HGYaojuRZCc
http://www.youtube.com/watch?v=8PfYJ-CJACA

Síðan bara að prufa :), leikurinn er rétt yfir 2 GB DL