Síða 1 af 1

Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 12:39
af YeYo
ég er með

Operating System
MS Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E6850 @ 3.00GHz 47 °C
Conroe 65nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7380 (CPU 1) 34 °C
Graphics
42LG3000 (1920x1080@60Hz)
ATI Radeon HD 5700 Series
Hard Drives
73GB Western Digital WDC WD74 0ADFD-00NLR5 SCSI Disk Device (ATA)
313GB Western Digital WDC WD32 00KS-00PFB0 SCSI Disk Device (ATA)
244GB Western Digital WDC WD25 00KS-00MJB0 SCSI Disk Device (ATA)
733GB Promise 1+0 JBOD SCSI Disk Device (RAID)
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223F SCSI CdRom Device
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
Audio
SB X-Fi Xtreme Audio



Leikurinn laggar massívt og er búinn að uppfæra skjákorts driverinn en ekkert virkar.

Er einhver sem veit hvernig á að redda þessu vandamáli með þennann leik.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 12:53
af Eiiki
Hvaða leikur maður? Getur líka verið harði diskurinn sé í ruglinu ef leikurinn er að hiksta sjúklega mikið

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 12:55
af cure
Eiiki skrifaði:Hvaða leikur maður? Getur líka verið harði diskurinn sé í ruglinu ef leikurinn er að hiksta sjúklega mikið


Leikurinn Rage, ég veit hann er með Radeon HD 5770 skjákort.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 13:14
af mundivalur
það þýðir ekkert fyrir þig að vera reyna 1920x1080 byrjaðu allarvegna að lækka upplausnina
annars er bara bíða eftir lagfæringu(patch) hann er með galla eins og er!

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 13:15
af Zorglub
Búinn að prófa uppfærsluna sem var að koma?
Annars virðist þessi leikur vera í tómu tjóni, sérstaklega hjá ati notendum, þú ert ekkert einn með þetta vandamál.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 13:44
af mundivalur
ég er með 2x6850 að vísu bíður þessi skjár bara uppá 1680x1050 og virkar fínt en verð að slökkva á auka skjánum (ss. single display) bara :-k

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 13:58
af everdark
Radeon kort og RAGE hafa ekki verið að virka vel saman, það var að koma nýr Catalyst sem á að fixa þetta, tékk it..

Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 14:22
af mundivalur
[quote=Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.[/quote]
Hvað er verið að meina og væla yfir console bla , er einhver stutt útskýring ?

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 14:38
af braudrist
Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 20:47
af Klaufi
braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 20:53
af SolidFeather
Klaufi skrifaði:
braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..


Bethesda á ekkert í þessum leik, id bjuggu hann til.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 21:03
af vesley
SolidFeather skrifaði:
Klaufi skrifaði:
braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..


Bethesda á ekkert í þessum leik, id bjuggu hann til.



Bethesda eru útgefendur þannig þeir eiga nógu mikið í þessum leik.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 21:20
af Fletch
er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 21:24
af golfarinn
Snilldar leikur ekkert að hjá honum hjá mér :)

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 21:25
af SolidFeather
Fletch skrifaði:er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir


Þannig er leikurinn held ég barasata, algjört flopp á pc.

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 21:26
af Zorglub
mundivalur skrifaði:[quote=Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.

Hvað er verið að meina og væla yfir console bla , er einhver stutt útskýring ?[/quote]


Leikur sem er skrifaður fyrir leikjatölvur (XBox PS3) og er síðan snúið yfir á PC án þess að búa til almennilegan vélbúnaðarstuðning, sem merkir endalaus bögg og driveravesen :pjuke

Re: Hjálp með RAGE

Sent: Sun 09. Okt 2011 23:49
af everdark
Fletch skrifaði:er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir


Það kom patch í dag sem á að laga m.a. þetta.

http://forums.steampowered.com/forums/s ... ?t=2163629