Get ekki installað League of legends
Sent: Þri 04. Okt 2011 15:23
Er búinn að vera að reyna að installa Lol núna í nokkra daga og er búinn að reyna allt. Þegar ég launch-a installernum sem ég downloadaði á lol síðunni kemur "league of legends.exe is not a valid win32 application". Prófaði að downloada leiknum af Softonic get þá launchað installernum en þá kemur unable to connect to network. Lét vin minn senda mér installerin í gegnum Skype og prófaði að færa leikinn úr annari tölvu en virkaði ekki, leikurinn byrjaði að update-ast og var fastur í 99% í marga klukkutíma. Getur einhver hjálpað með þetta?