Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Victordp » Lau 13. Ágú 2011 03:03

Hverjar eru ykkar skoðanir á CS:GO ?
http://www.youtube.com/watch?v=Xx_WKRmR ... re=feedlik


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf intenz » Lau 13. Ágú 2011 04:03

Nice, hlakka til.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf audiophile » Lau 13. Ágú 2011 07:37

Valve vill fá bita af Call of Duty/Battlefield kökunni.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf mundivalur » Lau 13. Ágú 2011 10:13

Vá gaurinn vill semsagt fá 2012 típu af 1.6 og alls ekki meiri upplausn en 1024x786 :-"



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf urban » Lau 13. Ágú 2011 10:31

mundivalur skrifaði:Vá gaurinn vill semsagt fá 2012 típu af 1.6 og alls ekki meiri upplausn en 1024x786 :-"


helst 800x600 og allir með túpu...

það er ekkert hægt að endurvekja þennan leik og ná gamla fílingnum
stór hluti af honum hvarf meirað segja með CS:S


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf audiophile » Lau 13. Ágú 2011 13:47

Eins og með eiturlyfin, "It's never as good as the first time."


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Eiiki » Lau 13. Ágú 2011 14:13

Hvernig verður með graffík samt í þessum leik? Rúllar hún upp source?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


donzo
spjallið.is
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf donzo » Lau 13. Ágú 2011 14:21

Eiiki skrifaði:Hvernig verður með graffík samt í þessum leik? Rúllar hún upp source?

mun vera based á "Portal 2 Source" vélinni




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf DabbiGj » Lau 13. Ágú 2011 16:49

verður eitthvað flopp þótt að einhverjir spili hann




donzo
spjallið.is
Póstar: 422
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf donzo » Fös 26. Ágú 2011 08:24

Komið video preview af honum núna.

http://au.pc.ign.com/articles/119/1190745p1.html

Hræðilegt, bara hræðilegt :(




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf HelgzeN » Fös 26. Ágú 2011 08:29

ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Black » Fös 26. Ágú 2011 08:36

HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.


Already been done ? Leikurinn heitir Counter Strike Source :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf HelgzeN » Fös 26. Ágú 2011 08:42

Black skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.


Already been done ? Leikurinn heitir Counter Strike Source :uhh1

nei ??
það er hræðileg gameplay í þeim leik..


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Black » Fös 26. Ágú 2011 08:49

HelgzeN skrifaði:
Black skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.


Already been done ? Leikurinn heitir Counter Strike Source :uhh1

nei ??
það er hræðileg gameplay í þeim leik..


how come ? Planta bombu og defuse-a alveg eins og í 1,6 fyrir utan að 1.6 er meira eins og Donky Kong við hliðiná source


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf MatroX » Fös 26. Ágú 2011 08:54

HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.

það er löngu búið að gera það Counter Strike ProMod


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf TraustiSig » Fös 26. Ágú 2011 09:01

Versta er hvað þessi leikur breytist lítið. Sumum finnst það sennilega ánægjulegt.. Sömu möp, sömu byssur... Ekki eins og BF þróunin...


Now look at the location

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3205
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Frost » Fös 26. Ágú 2011 09:04

Skil ekki hvað allir eru að rippa á Counter Strike Source. Mér finnst hann mikið betri en 1,6.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Black » Fös 26. Ágú 2011 09:13

Frost skrifaði:Skil ekki hvað allir eru að rippa á Counter Strike Source. Mér finnst hann mikið betri en 1,6.


ég hugsa það eigi eftir að verða akkúrat svoleiðis þegar cs Go kemur út, þá á maður eftir að vera bara oj hvað ertu að spila þetta nýja sorp, source er svo miklu betri ;Þ

mér finnst samt alveg ferlegt að þeir setji Molotov Coctails í nýja leikinn... sami feill og þeir gerðu með Riot Shield í 1.6


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf beggi90 » Fös 26. Ágú 2011 09:54

Held það sé kominn tími til að sætta sig við það að það er ekki að koma cs leikur sem er allveg eins og cs 1.6 nema með bættri grafík sem allir sætta sig við.

Ég er sáttur með að þeir séu að breyta þessu talsvert eins og t.d molotov. Get ekki allveg dæmt leikinn útaf myndbandinu en ég vona bara það besta.
Ný vopn og vonandi ný borð sem verða spiluð, ekki bara nýr cs leikur sem spilararnir nenna bara í dd2,inf,nuke.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf MatroX » Fös 26. Ágú 2011 10:13

beggi90 skrifaði:Held það sé kominn tími til að sætta sig við það að það er ekki að koma cs leikur sem er allveg eins og cs 1.6 nema með bættri grafík sem allir sætta sig við.

Ég er sáttur með að þeir séu að breyta þessu talsvert eins og t.d molotov. Get ekki allveg dæmt leikinn útaf myndbandinu en ég vona bara það besta.
Ný vopn og vonandi ný borð sem verða spiluð, ekki bara nýr cs leikur sem spilararnir nenna bara í dd2,inf,nuke.

Þá er bara að vona að þeir komi með möpp sem eru jafn skemmtilega og dd2,inf og nuke. restinn er rusl.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Eiiki » Fös 26. Ágú 2011 11:06

Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf Victordp » Fös 26. Ágú 2011 15:29

Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!

Train O_O það er svo déskotans lélegt !
En Aztec og dust1 verða spilanleg sem virkar pottþétt vel :D


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf HelgzeN » Fös 26. Ágú 2011 15:31

Eiiki skrifaði:Ekki má gleyma tusc og train heldur, það eru mjög fín möpp. En ég skil ekki Helga að vera að ape shitta yfir source, hann er að mínu mati margfalt betri en 1,6 :) það er bara tóm þröngsýni að halda öðru fram!

er ekkert að ape shitta yfir hann, finnst hann allveg fínn, spila hann oft með vinum, bara finnst gameplayið í 1,6 svo eitthvað margfalt betra, Bara Mín Skoðun


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf biturk » Fös 26. Ágú 2011 16:18

ég sakna að lana quake 2 :svekktur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Counter-Strike: Global Offensive, ykkar skoðanir.

Pósturaf ViktorS » Fös 26. Ágú 2011 16:37

Black skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
Black skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.


Already been done ? Leikurinn heitir Counter Strike Source :uhh1

nei ??
það er hræðileg gameplay í þeim leik..


how come ? Planta bombu og defuse-a alveg eins og í 1,6 fyrir utan að 1.6 er meira eins og Donky Kong við hliðiná source

Þetta eru hrikalega ólíkir leikir, möppin kannski með somu stöðum en allt er öðruvísi, byssurnar með allt öðruvísi recoili, grenur/flöss mjög ólík og aðallega flest nema möppin heita það sama og eru með sömu staðina nema gjörbreytta.
MatroX skrifaði:
HelgzeN skrifaði:ég vill fá flotta graffík og gameplay úr 1,6.

Annars er 1,6 að mínu mati besti tölvuleikur sem hefur verið gerður.

það er löngu búið að gera það Counter Strike ProMod

Það er ekki búið að gera ProMod, það er verið að gera hann, og það virðist ganga hægt.