Síða 1 af 1

Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 17:50
af capteinninn
Sá að steam er með útsölu á Brink á 25 dollara.
Á maður að fá sér hann? Prufaði hann þegar hann var nýkominn út og fannst hann frekar buggy og skrítinn, hafa komið uppfærslur sem laga það?
Hvernig er teamplayið? Hef ekki spilað á netinu og tölvan var alveg úti að aka

Re: Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 17:53
af worghal
ef þú átt ekki leikina í Quakecon pakkanum, fáðu þér hann frekar.

Re: Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 17:55
af astro
hannesstef skrifaði:Sá að steam er með útsölu á Brink á 25 dollara.
Á maður að fá sér hann? Prufaði hann þegar hann var nýkominn út og fannst hann frekar buggy og skrítinn, hafa komið uppfærslur sem laga það?
Hvernig er teamplayið? Hef ekki spilað á netinu og tölvan var alveg úti að aka


Fínasta Multi-player afþreying að míni mati en Single-player er fyrir neðan allar hellur.

Ég var náttúrulega með mestu væntingar ever áður en leikurinn kom út og svo eftir review sökk það skip en ákvað að kaupa hann samt!

En mitt mat þarf ekki að endurspegla mat þjóðarinnar !

Re: Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:30
af Daz
Free weekend á Steam núna, getur í það minnsta byrjað á því.

Re: Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:34
af braudrist
Mitt mat: 25 dollarar ekki þess virði. Ég gleypti við þessum overhyped myndböndum sem komu út áður en leikurinn var gefinn út þannig ég pre-orderaði hann fyrir 50$. Þetta SMART system er algjört drasl og ætti að vera kallað CRAP system. Mjög fá borð og svo nenntu þeir ekki að gera sér borð fyrir multiplayer og singleplayer þannig þeir notuðu bara copy-paste. Leikurinn 'laggar' mikið og er ekki smooth í spilun, kannski vegna þess að þetta er console port. Held að leikurinn sé töluvert skárri í Xbox 360 eða í PS3 þannig ef menn ætla á annað borð að kaupa leikinn ættu þeir að kaupa hann á PS3 eða Xbox 360.

Re: Brink?

Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:10
af tdog
Hérna er SigurjónBrink til sölu.