Síða 1 af 1

Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 02:01
af gunnarasgeir
Ég er að spá, ef ég er kominn langt í tvem eða þremur tölvuleikjum og þyrfti svo að formata.
Get ég einhvernveginn tekið backup af einhverskonar skrám sem tengjast viðkomandi leik þannig að þegar ég innstalla leiknum eftir format get ég haldið áfram þar sem frá var horfið í leiknum?

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 02:29
af AntiTrust
Fer eftir leikjum, en já yfirleitt. Misjafnt þó hvar save-in eru geymd, myndi googla það fyrir hvern leik fyrir sig.

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 09:43
af AncientGod
Þú ferð bara í harðan diskin --> program files --> finnur leikin og copy save möppuna og paste á usb eða flakkara, hefur alltaf virka fyrir mig svo þegar þú ætlar að nota savið aftur þá bara gerir þú öfugt copy paste frá flakkar í tölvuna.

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:09
af g0tlife
AncientGod skrifaði:Þú ferð bara í harðan diskin --> program files --> finnur leikin og copy save möppuna og paste á usb eða flakkara, hefur alltaf virka fyrir mig svo þegar þú ætlar að nota savið aftur þá bara gerir þú öfugt copy paste frá flakkar í tölvuna.


Nei rangt, ferð í Documents -> BioWare -> Mass Effect 2 -> Save

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:32
af capteinninn
Mjög mismunandi. Margir leikir í dag save-a í My Documents en sumir ennþá í program files. Eins og AntiTrust segir myndi ég checka á hverjum leik fyrir sig.

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:48
af AncientGod
Já ok helt að þetta fari oftast í program files en já þú gerir bara það sama úr my documents.

Re: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:58
af beatmaster
AntiTrust skrifaði:Fer eftir leikjum, en já yfirleitt. Misjafnt þó hvar save-in eru geymd, myndi googla það fyrir hvern leik fyrir sig.
[/thread]