Síða 1 af 1

Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 10:55
af appel
Er að íhuga að kaupa Starcraft 2. (btw. hvar er best og ódýrast að kaupa hann?)

Hvernig er með íslendinga, eru þeir að spila þennan leik mikið? Eða á maður helst von á því að spila á úgglönskum serverum með úgglendingum? Væri gaman að vita hvort maður geti spilað með íslendingum hér.

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 10:58
af ManiO
appel skrifaði:Er að íhuga að kaupa Starcraft 2. (btw. hvar er best og ódýrast að kaupa hann?)

Hvernig er með íslendinga, eru þeir að spila þennan leik mikið? Eða á maður helst von á því að spila á úgglönskum serverum með úgglendingum? Væri gaman að vita hvort maður geti spilað með íslendingum hér.


Við erum 3 félagar sem eru aðeins að fikta við spilun, erum allir 3 í bronze. Held að það sé ekki mikið flökt á verðinu. En það kom mér á óvart hve gaman er að spila hann, hef aldrei haft gaman að RTS áður. Mest er maður að spila við erlenda gaura á laddernum, en lagg hefur alla vega ekki truflað okkur mikið. Muna bara að kaupa EU leik.

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 11:21
af Ulli
Ulfurinn
Spila hann soldið.er mikið í þessum Custom maps

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 12:00
af Plushy
Það er slatti af íslendingum.

Minnir að það sé reglulega haldið einhverjar keppnir í gegnum huga. http://www.hugi.is/blizzard/threads.php ... oardId=926

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 12:12
af g0tlife
spilaði hann fáranlega mikið á á netinu með bróðir mínum. En er að byrja núna aftur eftir pásu svo endilega adda mailið er geirsg@gmail.com. Alltaf til að spila með íslendingum

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 15:07
af appel
Hehe...

Get keypt hann online á nærri 10 þús kall.

Kostar útúr búð um 10 þús kall.

Fáránlegt er það ekki? Langar frekar að fá pakkninguna með.

Allavega, fór Í BT, fann hann ekki þar. Ekki til hjá Elko. Bahh... er hann ekki til neinsstaðar?

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 15:21
af ManiO
appel skrifaði:Hehe...

Get keypt hann online á nærri 10 þús kall.

Kostar útúr búð um 10 þús kall.

Fáránlegt er það ekki? Langar frekar að fá pakkninguna með.

Allavega, fór Í BT, fann hann ekki þar. Ekki til hjá Elko. Bahh... er hann ekki til neinsstaðar?


Var til fyrir nokkrum dögum alla vega í Elko út í granda.

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 15:28
af J1nX
getur alltaf farið á rásina iceland ingame, þar er fullt af íslendingum.. svo er mót í gangi á vegum gegt1337 ( http://www.1337.is ) og við stefnum á að hafa mót nánast alltaf í gangi, skiptir ekki hvort þú sért glataður eða mjög góður, geta alltaf allir tekið þátt :P

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 17:03
af ViktorS
Við í Cs 1,6 samfélaginu erum að lýða fyrir hvað StarCraft fer stækkandi og svo fækkar Cs spilurum, þannig ég held að það sé fullt af Íslendingum í StarCraft.

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 17:55
af hallihg
Held að SC2 samfélagið sé lúmskt stórt, það vantar bara einhvern miðlægan vettvang fyrir samfélagið. Iceland rásin á battle.net virðist ekki vera að sinna því, þar sem það eru 11 manns þar þegar þetta er skrifað en íslendingar að spila eru auðvitað fjölmargir. Þegar leikurinn kom í ágúst í fyrra var mjög vel sótt miðnæturopnun í Max og maður er alltaf að heyra af mönnum að converta eða byrja i starcraft.

Það vantar góðan vef sem yrði eins og eins teamliquid, bara fyrir íslenska samfélagið. Fréttir, spjallborð og jafnvel streams \:D/

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:09
af Ulli
World Domination perhaps :twisted: ?

Re: Starcraft 2

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:24
af g0tlife
ég og bróðir minn fórum bara í 2vs2 online random og lentum á móti 2 íslendingum. Þannig að já þetta er alveg lúmskt stórt samfélag hérna heima

Re: Starcraft 2

Sent: Mán 11. Júl 2011 01:18
af appel
Keypti hann á föstudaginn og er búinn að spila alla helgina.

Pretty darn amazing. Allt flott í honum.

Er bara á "normal" erfiðleika, en öll missionin hingað til hafa verið frekar auðveld. Er held ég á síðasta missioni þar sem ég er að vernda eitthvað artifact device þar til það getur hlaðið sig í 100% og get á 5 mín fresti ræst eitthvað super-weapon til að þurrka út zerga, en ég er ekki alveg að ná að klára það, zergarnir overrunna mig alltaf í c.a. 90%. Er búinn að prófa ýmislegt. Furðulegt að öll hin missionin eru frekar easy, en svo kemur þetta sem er bara nánast ómögulegt.

En já, 10 kall, alveg þess virði. Held að ég hafi aldrei séð jafn flottan og mikið í lagt leik.

Re: Starcraft 2

Sent: Mán 11. Júl 2011 01:40
af Ulli
Bíddu bara.
Diablo III fer að fara Detta í hús Vonandi.....
Sirka 10 ára bið þar að baki og fólk orðið frekar pirrað ef marka má komment á FB :)

Allavega minnir mig að mér hafi fundist þetta vera með auðveldari missionum í leiknum :catgotmyballs

Re: Starcraft 2

Sent: Mán 11. Júl 2011 20:44
af appel
Ok, náði að klára "all in" missionið. Hinsvegar er hægt að spila það á tvennan máta, vs. ground units og vs. air units. Ég valdi að spila gegn ground units, en langar að spila gegn air units en finn ekki möguleikann til að gera það. Er það ekki hægt?