Síða 1 af 1
Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 24. Jún 2011 04:12
af darkppl
Þetta eru góðar fréttir fyrir leikjaunnenda því Valve hefur tilkynnt að Team Fortress 2 verður frír að eilífðu. hann mun vera supportaður af in-game dóti sem hægt er að kaupa.
hérna er linkur af fréttinni
http://www.pcgamer.c...name=0&ns_fee=0
Re: Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 24. Jún 2011 07:40
af audiophile
Hvernig eru það góðar fréttir? Þessi leikur var einu sinni góður, nú er þetta bara orðið skrípaleikur með krökkum á kreditkortafyllerí.
Re: Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 24. Jún 2011 08:53
af capteinninn
Já en þeir eru bara að kaupa einhverja steikta hatta og dót. Mig minnir að það hafi ekki verið neitt sem þú græðir á dóti sem þú kaupir. Mun það kannski breytast núna?
Re: Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 24. Jún 2011 09:04
af ManiO
hannesstef skrifaði:Já en þeir eru bara að kaupa einhverja steikta hatta og dót. Mig minnir að það hafi ekki verið neitt sem þú græðir á dóti sem þú kaupir. Mun það kannski breytast núna?
Getur keypt vopn, en hins vegar er drop rate á þeim.
Re: Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 01. Júl 2011 19:26
af bolti
Mér fynnst þetta alveg massa fínn leikur, eru til einhverjir íslenskir serverar í þessu?
Re: Team Fortress 2... spennandi fréttir
Sent: Fös 01. Júl 2011 21:13
af darkppl
já eini íslenski serverinn atm
http://www.game-monitor.com/tf2_GameSer ... et.is.htmlsvo líka fylgjast með Esports.is þeir hafa oft verið með TF og fleiri leikja hittínga