Síða 1 af 1
Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:27
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Vitið þið um eitthvern góðan, high graphic bílaleik fyrir PC?
Er að leitast eftir mjög góðum gæðum, helst frá 2010-2011.
Bjarki
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:35
af vesley
shift2. Dirt2-3.
Svo er til hellingur af simulation leikjum sem er ekki hægt að spila með lyklaborði.
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 18. Maí 2011 19:35
af KrissiP
Need for speed: Hot Pursuit
Fuel
Test Drive Unlimted 2 (TDU2)
WRC World rally championship
NFS: Shift 2
Svo er Dirt 3 að koma
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 18. Maí 2011 20:05
af hauksinick
GRID
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 12:35
af B550
Race driver grid, leikur frá 2008 en hann er svo góður og mikið flottari en flestallir nýjir leikir í dag. auk þess runnar hann mjög smooth.
síðan er það Dirt 2 og 3, báðir mjög góðir.
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 13:13
af kjarribesti
Race driver grid er svo hrikalega góður !
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 17:20
af mpythonsr
Trackmania United/forever
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 17:23
af worghal
Dirt 3 er kominn og það er GEÐVEIKUR leikur !
sat í honum í átta tíma í gær
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 18:41
af MatroX
mpythonsr skrifaði:Trackmania United/forever
x2
worghal skrifaði:Dirt 3 er kominn og það er GEÐVEIKUR leikur !
sat í honum í átta tíma í gær
þess virði að kaupa hann?
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 18:43
af worghal
svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic
en að mínu mati er hann solid buy
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 18:44
af MatroX
worghal skrifaði:svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic
en að mínu mati er hann solid buy
fanatic? haha
3 skjáir .. Upplausn 5280x1080 og stýri. gerist varla betra:D hehe svo á maður þá að kaupa hann?
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Mið 25. Maí 2011 18:45
af worghal
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:svo sannarlega þess virði, en það fer samt svolítið eftir hvort þú sér bíla leikja fanatic
en að mínu mati er hann solid buy
fanatic? haha
3 skjáir .. Upplausn 5280x1080 og stýri. gerist varla betra:D hehe svo á maður þá að kaupa hann?
þá er bara eitt að gera í málinu, KAUPA KAUPA KAUPA !
þetta er svo fallegur leikur að hann getur ekki failað í þessari upplausn
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:06
af viddi
DiRT 3
ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:09
af MatroX
viddi skrifaði:DiRT 3
ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik
ég er að installa
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:24
af KrissiK
ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:27
af MatroX
KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út
þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:30
af KrissiK
MatroX skrifaði:KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út
þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði
kannski kannski bara
, allavega hann fór í gang án error hjá mér, veit ekki hvað er að hjá þér :/
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 01:33
af MatroX
KrissiK skrifaði:MatroX skrifaði:KrissiK skrifaði:ég er að verða búinn með hann, PS3 Controller tengdur við PC og það kemur nokkuð vel út
þetta er ekkert að ganga. fæ bara error þegar ég er að opna hann. alveg spurning um að bíða þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og restina af draslinu sem ég pantaði
kannski kannski bara
, allavega hann fór í gang án error hjá mér, veit ekki hvað er að hjá þér :/
ég veit alveg hvað er að. nenni bara ekki að fixa það finnst að ég þarf að formata á næstunni.
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 04:41
af worghal
viddi skrifaði:DiRT 3
ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik
gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 11:33
af BjarkiB
ÞESSI LEIKUR ER GEÐVEIKUR!
Geðveik graffík, og geðvikt gameplay.
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 11:39
af viddi
worghal skrifaði:viddi skrifaði:DiRT 3
ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik
gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra
Ég er með slökkt á öllu assist nema abs og þessari línu, hef svosem ekkert að gera við hana svo ég get allveg slökkt á henni líka
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 28. Maí 2011 15:48
af KrissiK
viddi skrifaði:worghal skrifaði:viddi skrifaði:DiRT 3
ég er svo að froðufella yfir grafíkini í þessum leik
gerðu mér og sjálfum þér greiða, taktu allt driving assist af nema kanski abs, hata að sjá þessa línu sem segir hvar maður á að keyra
Ég er með slökkt á öllu assist nema abs og þessari línu, hef svosem ekkert að gera við hana svo ég get allveg slökkt á henni líka
same here
, helvíti skemmtilegt! ps: dýrka GYMKHANA!!
Re: Bílaleikir fyrir PC
Sent: Lau 11. Jún 2011 01:48
af kjarribesti
Hverjir hérna eru samt búnir að fjárfesta í DIRT3?
Er að hugsa um að kaupa hann, hvernig er hann
****AFSAKIÐ****
Sá ekki umræðuna um hann