Síða 1 af 1

Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 18:48
af capteinninn
Var að velta því fyrir mér hvort að það telst sem erlent download ef ég næ í Portal 2 á Steam.

Veit að það voru einhverjir íslenskir content serverar fyrir steam en var að spá hvort þeir væru ennþá í gangi og þá hvort að Portal 2 væri á þeim.
Langar virkilega að fá leikinn en ég á ekki eftir nóg af erlendum kvóta til að ná í þessi 11 gb sem leikurinn er víst.

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 19:34
af Tiger
Ég er 97% viss um að þetta er erlent niðurhal já.

*edit* greinlega ekki, sorry rangfærsluna hjá mér.

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:01
af Revenant
Ég er hjá Vodafone og lenti á metronet speglinum þegar ég náði í preload af Portal 2.

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:01
af everdark
Ég náði í Portal 2 á þriðjudaginn, sé ekki betur en að það hafi verið innlent. Ég dlaði amk bara 2.5gb utanlands þann dag, en leikurinn er einhver 12 gb.

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:14
af zedro
everdark skrifaði:Ég náði í Portal 2 á þriðjudaginn, sé ekki betur en að það hafi verið innlent. Ég dlaði amk bara 2.5gb utanlands þann dag, en leikurinn er einhver 12 gb.

x2 leikurinn var sóttur hér á bæ og netnoktun hoppaði ekki upp fyrir þessi venjulegu 1-2 gb :happy

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Fim 21. Apr 2011 21:08
af addifreysi
Hann kom heldur ekki í erlent niðurhal hjá mér. Portal 2 er snilldar leikur og co-op er tær snilld líka! :happy

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Mán 25. Apr 2011 17:49
af urban
addifreysi skrifaði:Hann kom heldur ekki í erlent niðurhal hjá mér. Portal 2 er snilldar leikur og co-op er tær snilld líka! :happy

stórkostlegur leikur, og þá sérstaklega í co-op
verst bara hvað hann er alltof stuttur.

ég og litli bró kláruðum hann í co-op á einhverjum ~6 tímum í gær.

en síðan er það líka bara http://www.portal2maps.net/
hægt að ná í custom maps þarna

en jesús minn almáttugur hvað maður getur hlegið að þessum leik :D

Re: Spurning varðandi Portal 2 niðurhal

Sent: Mán 25. Apr 2011 19:27
af Bioeight
T.d. http://www.netsamskipti.is/hysingar/steam.html

Svo er Vodafone með sinn eigin content server líka.

Bara hafa Iceland/Greenland stillt sem location. Maður gerir ráð fyrir því að í það minnsta allir stærstu leikirnir séu þarna inni ... ef ekki bara allir. Er ekki komið einskonar P2P transfers í Steam líka(hef heyrt það en ekki checkað á því)?

Hér fyrir ofan virðist vera sem verið sé að staðfesta að þetta sé enn virkt og í góðu lagi með þetta, vona það allaveganna, fæ mjög góðan hraða á Steam downloads og vill ekki að það hætti.