Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf liljableika » Mán 18. Apr 2011 00:32

Hvaða leikjum mælið þið með fyrir 10 ára gutta sem hefur gaman af stradegy og mótorsport leikjum?
Má vera bannað innan 12 ára enn ekki ofar enn það ....



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Frost » Mán 18. Apr 2011 00:35



Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Sphinx » Mán 18. Apr 2011 00:36

Frost skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/MX_vs._ATV_Unleashed

Alveg klárlega. :happy


=;

http://en.wikipedia.org/wiki/MX_vs._ATV_Reflex

meira svona :happy


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf einarhr » Mán 18. Apr 2011 00:58

Command & Conquer serían er ágæt fyrir 10 ára myndi ég halda fyrir strategy leiki http://en.wikipedia.org/wiki/Command_and_Conquer
Td Red Alert 3

Need for Speed í Bílaleikina http://en.wikipedia.org/wiki/Need_for_Speed
Td. Need for Speed: Hot Pursuit


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf ManiO » Mán 18. Apr 2011 01:15

Minecraft.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf gardar » Mán 18. Apr 2011 01:21

liljableika skrifaði:Hvaða leikjum mælið þið með fyrir 10 ára gutta sem hefur gaman af stradegy og mótorsport leikjum?
Má vera bannað innan 12 ára enn ekki ofar enn það ....



[-X [-X

Þú ert ekki gott foreldri




Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf liljableika » Mán 18. Apr 2011 01:24

Takk fyrir þetta endilega skjótið á mig fleiri tillögum ... varð bara að skjóta inn einni afmæliskveðju, til lukku með daginn ManiO



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf dori » Mán 18. Apr 2011 01:27

Age of Empires 2... klassískur strategy leikur.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf ManiO » Mán 18. Apr 2011 01:32

liljableika skrifaði:Takk fyrir þetta endilega skjótið á mig fleiri tillögum ... varð bara að skjóta inn einni afmæliskveðju, til lukku með daginn ManiO


Takk :)

En á hvaða platform ertu að tala um? PC, PS2, PS3, Wii, Xbox 360?

Ef PS3 er inni í myndinni þá mæli ég með GRID, GT5, Motorstorm og Ferrari Challenge.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf liljableika » Mán 18. Apr 2011 01:34

gardar skrifaði:
liljableika skrifaði:Hvaða leikjum mælið þið með fyrir 10 ára gutta sem hefur gaman af stradegy og mótorsport leikjum?
Má vera bannað innan 12 ára enn ekki ofar enn það ....



[-X [-X

Þú ert ekki gott foreldri

Jæks! Þetta var vont :cry: Enn vitum við ekki öll að svona bönn eru alltaf aðeins of ýkt ... fyrir utan það þá spila ég ALLTAF leiki með honum fyrst ef þeir eru 12+ (sama með myndir) svo ég hef ekkert samviskubit yfir þessu
ManiO: Flotta PC sem ég er að fara að kaupa hér á vaktinni



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf ManiO » Mán 18. Apr 2011 01:38

GRID á að vera til fyrir PC ef ég man rétt. Svo eru Dirt leikirnir víst nokkuð skemmtilegir. En, vill minna aftur á Minecraft, setja hann á peaceful mode og kenna honum kannski aðeins á hann, þá er þetta í raun bara eins og einn stór lego kassi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Leetxor » Mán 18. Apr 2011 01:58

ManiO skrifaði:GRID á að vera til fyrir PC ef ég man rétt. Svo eru Dirt leikirnir víst nokkuð skemmtilegir. En, vill minna aftur á Minecraft, setja hann á peaceful mode og kenna honum kannski aðeins á hann, þá er þetta í raun bara eins og einn stór lego kassi.


Grid er til á PC og ég mæli eindregið með Dirt það eru alveg frábærir leikir og ekkert of erfiðir ef þú setur erfiðleikastigið í easy



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Haxdal » Mán 18. Apr 2011 04:13

gardar skrifaði:
liljableika skrifaði:Hvaða leikjum mælið þið með fyrir 10 ára gutta sem hefur gaman af stradegy og mótorsport leikjum?
Má vera bannað innan 12 ára enn ekki ofar enn það ....

[-X [-X
Þú ert ekki gott foreldri


Móðgun við krakka allstaðar, Það á ekki að meðhöndla krakka einsog postulín og bómullardúða þá. Þetta PEGI rating er viðmið, og er yfirleitt alltaf ýkt.
Ég horfði á "stranglega" bannaðar (börnum) myndir í sjónvarpinu með mömmu frá því ég var smákrakki (10ish) og hún útskýrði bara fyrir mér hvað var að gerast þegar "ljótu" atriðin voru (og sagði alltaf að þetta væru bara "special effectar" og meikup) ekki hef ég skaddast varanlega af því. Svo spilaði ég helling af "ljótum" leikjum líka. Ég var í sveit og þar var margt "hræðilegra" en ljótir leikir eða bannaðar myndir sem maður varð vitni að, einsog roadkill rollur í bútum á veginum sem dæmi.

Annars þá mæli ég með C&C leikjunum (ef blóðugir litlir kallar er ekki of ofbeldisfullt fyrir þig), Sim- og Theme leikirnir eru fínir, Transport Tycoon, World of Goo, Pontifex, Homeworld II, Nexus :The Jupiter Incident, Master of Orion II, Tomb Raider leikirnir, Anno 1602, Civilization og Colonization leikirnir, Sins of a Solar Empire er fínn RTS leikur ef hann er ekki of flókinn fyrir strákinn. Fyrir bílaleiki þá http://www.gamespot.com/games.html?category=racing&platform=5


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf capteinninn » Mán 18. Apr 2011 04:37

Gefðu barninu Red Alert 2.

Að láta barnið spila Red Alert 3 gæti túlkast sem einhverskonar andlegt ofbeldi gegn því þegar Red Alert 2 er svo miklu betri



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf lukkuláki » Mán 18. Apr 2011 07:20

Strákurinn minn er ný orðinn 10 ára og það er langt síðan hann fór að spila 16+
Ég fer ekkert eftir þessum merkingum ég kynni mér leikinn og met þetta sjálfur.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf worghal » Mán 18. Apr 2011 07:46

lukkuláki skrifaði:Strákurinn minn er ný orðinn 10 ára og það er langt síðan hann fór að spila 16+
Ég fer ekkert eftir þessum merkingum ég kynni mér leikinn og met þetta sjálfur.

þú ert gott foreldri
=D>


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Benzmann » Mán 18. Apr 2011 08:41

GTA 4, Stalker: Shadows of Chernobyl, Amnesia The Dark Descent, og svo einhverja online pokerleiki...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Benzmann » Mán 18. Apr 2011 08:42

lukkuláki skrifaði:Strákurinn minn er ný orðinn 10 ára og það er langt síðan hann fór að spila 16+
Ég fer ekkert eftir þessum merkingum ég kynni mér leikinn og met þetta sjálfur.


=D>

ég er að fara að eignast krakka í vetur, hann mun klárlega fá Amnesia: The Dark Descent með sinni fyrstu tölvu...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf mundivalur » Mán 18. Apr 2011 10:48

Strákurinn minn er 9 ára og það sem hann hefur mest gaman af er Spore,Paraworld,Worms,Burnout.Paradise,Heros of Might... nýjasti,Dawn of War 2,
og svo Allir Call of Duty.
Aðal fjörið hjá okkur núna er að lana í Borderlands og CSS \:D/




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf braudrist » Mán 18. Apr 2011 12:33

Klárlega nýja Mortal Kombat leikinn

http://www.youtube.com/watch?v=uFdS0PkT6-c


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf tdog » Mán 18. Apr 2011 12:45

hannesstef skrifaði:Gefðu barninu Red Alert 2.

Að láta barnið spila Red Alert 3 gæti túlkast sem einhverskonar andlegt ofbeldi gegn því þegar Red Alert 2 er svo miklu betri


Orð, og Theme Hospital er golden líka.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf dori » Mán 18. Apr 2011 13:18

Open source klón af Theme Hospital

Þarft reyndar að eiga diskinn...



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf Benzmann » Mán 18. Apr 2011 14:48

tdog skrifaði:
hannesstef skrifaði:Gefðu barninu Red Alert 2.

Að láta barnið spila Red Alert 3 gæti túlkast sem einhverskonar andlegt ofbeldi gegn því þegar Red Alert 2 er svo miklu betri


Orð, og Theme Hospital er golden líka.




ah Theme Hospital er GOLDEN !!!, veit ekki hve oft ég tók þann leik í geng á mínum yngri árum !


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf beggi90 » Mán 18. Apr 2011 15:36

dori skrifaði:Open source klón af Theme Hospital

Þarft reyndar að eiga diskinn...


Auðvitað enn beta og Ælan/ruslið ekki enn implomentað, blómin hafa ekki áhrif ofl svo hann er ekki orðinn almennilegur ennþá.
Samt vel gert hjá Corsix félugum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikir í pc fyrir 10 ára

Pósturaf worghal » Mán 18. Apr 2011 18:26

braudrist skrifaði:Klárlega nýja Mortal Kombat leikinn

http://www.youtube.com/watch?v=uFdS0PkT6-c

búinn að vera spila þennan alla helgina, holy shit hvað hann er góður :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow