Síða 1 af 2
Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:29
af atlif
Hvaða Need For Speed leikur finnst ykkur vera bestur af þeim sem hefur komið út?
The Need for Speed (1994)
Need for Speed II (1997)
Need for Speed III: Hot Pursuit (1998)
Need for Speed: High Stakes/Need for Speed: Road Challenge (1999)
Need for Speed: Porsche Unleashed/Need for Speed: Porsche 2000 (2000)
Need for Speed: Hot Pursuit 2 (2002)
Need for Speed: Underground (2003)
Need for Speed: Underground 2 (2004)
Need for Speed: Most Wanted (2005)
Need for Speed: Carbon (2006)
Need for Speed: ProStreet (2007)
Need for Speed: Undercover (2008)
Need for Speed: Shift (2009)
Need for Speed: Nitro (2009)
Need for Speed: World (2010)
Need for Speed: Hot Pursuit (2010)
Need for Speed: Shift 2: Unleashed (2011)
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:30
af jagermeister
Most Wanted klárlega
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:31
af Plushy
Vá hvað það eru nú komnir margir..
Need for Speed: Underground 2 (2004)
Need for Speed: Most Wanted (2005)
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:32
af ingisnær
jagermeister skrifaði:Most Wanted klárlega
x2
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:36
af halli7
Most Wanted og Hot Pursuit
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:38
af Frost
Get ekki valið á milli Most Wanted og Underground 2.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:39
af Zethic
Vá hvað þeir eru að mjólka þessa peninga kú.. amk. einn leikur á ári í 13 ár !
Og tveir 2009 og 2010...
Orðið pínu þreytt...
en annars fílaði ég underground 2 mest
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:42
af Fletch
Shift 2!!!
langbestur
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:45
af Plushy
Hef samt ekki prófað neitt að nýju leikjunum, shift, carbon, o.s.frv.
Eru eflaust massívir
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:50
af halli7
Fletch skrifaði:Shift 2!!!
langbestur
Er hann ekki bara svipaður og shift 1 ?
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 22:58
af Frost
halli7 skrifaði:Fletch skrifaði:Shift 2!!!
langbestur
Er hann ekki bara svipaður og shift 1 ?
Hef horft á gameplay og trailera, making of og margt fleira. Virðist vera alveg margfalt betri.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:00
af Sh4dE
Need for Speed III: Hot Pursuit (1998) Epic leikur var í honum mörgum stundum þegar að ég var minni og svo Need for Speed: Most Wanted (2005) mjög góður leikur og get ennþá farið í hann bara til að missa mig í gleðinni.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:07
af KrissiP
Most wanted
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:21
af ViktorS
Most Wanted var frábær
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:23
af Sucre
Underground 2 var góður
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:42
af Jim
NFS: Underground 1 er langbestur. Ég spilaði þennan leik eins og brjálæðingur í gamla daga.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:46
af gardar
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fim 31. Mar 2011 23:57
af Klaufi
Most Wanted er klárlega langbesti leikurinn.
Áður en hann kom út var það Underground 2 og þar á undan Hot Pursuit.
*Hleypur og leitar að gamla MW disknum og ætlar að installa..*
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:02
af AndriKarl
Underground 2
Most wanted fylgir fast á eftir.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:03
af halli7
haha eftir að ég sá þennan þráð fór ég og fann Most Wanted inná gömlum flakkara og er byrjaður að spila hann aftur
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:10
af DJOli
Need for Speed: Porsche Unleashed/Need for Speed: Porsche 2000
það var eitthvað svo gaman við að keyra sig í gegnum sögu porsche bílanna
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:25
af Dormaster
ég var fastur í underground 1 þegar maður var yngri
núna er ég nú mest í Hot pursuit
á eftir að prófa Shift 2 :/
annars Hot pursuit
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 07:23
af axyne
Need for Speed: Porsche Unleashed
edit:
The Need for Speed var fyrsti tölvuleikurinn minn spilaði hann samt lítið.
Need for Speed II spilaði ég rosalega mikið, grafíkin var líka rosaleg með Voodoo
2 8 mb kortinu mínu
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 09:47
af Danni V8
Skemmti mér alltaf best í Need For Speed 4, High Stakes/Road Challange. 2 og 3 voru líka góðir.
Porsche 2000 var fyrsti tölvueikurinn sem ég keypti fyrir PC tölvu og tölvan höndlaði hann engan vegin. Hinir á milli hafa verið bara la la finnst mér, hef spilað þá alla en aldrei af eins miklum áhuga og 2-4.
Þangað til núna. Need For Speed World. Online leikurinn. Ég er alveg gjörsamlega hooked á honum! Finnst alveg æðislegt að keppa online þó að laggið getur stundum gert mann gráhærðan.
Underground og allt þar á eftir fannst mér vera of mikið rice og með of mikinn Fast & Furious stíl. Ómerkilegir bílar með body-kit að sigra heiminn. Ekkert eins og gömlu leikirnir með Ferrari, McLaren og bara proper supercars. Það eru reyndar nýjir leikir komnir sem einblína ekki á það og eru með proper bíla, Pro Street, Shift og svoleiðis. Það er t.d. mjög skemmtilegt að keyra í Shift með stýri þar sem það er ekki eins mikill arcade leikur og NFS U-Most Wanted voru.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 09:50
af bAZik
NFS Underground 2!