Síða 1 af 2

Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:09
af Stingray80
Vantar einhverja Leiki til að spila, Single player storyline 4tw, any ideas? prefo FPS eða RTS leikur :D

Re: LEEEIKIR

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:22
af biturk
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Re: LEEEIKIR

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:30
af Jim
Spilaðu Elder Scrolls: Oblivion eða Fallout 3 ef þú ert ekki búinn að því.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:42
af Dormaster
assassins creed
counter strik source/1.6
gta IV
killing floor
crysis2
left4dead2
koma svona fyrstir upp :)

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:53
af Stingray80
ja eg get ekki beðið eftir Crysis 2 release-i, but until then ive jack shit to do. Náði mer í GTA IV , virkaði af einverri astæðu ekki a 64 bita styrikerfi.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:55
af BjarkiB
Ef þú villt gott storyline, þá mæli ég með leikjum eins og Mass Effect 2, Elder Scrolls 3(Morrowind) og 4(Oblivion) og fleirum.
Svo eru til skemmtilegir strategy leikir eins og Civilization, Company of Heroes, Dawn of War o.fl.
Mæli svo eindregið með League of Legends, online leikur byggður á Dota.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 21:59
af HelgzeN
Counter Strike 1,6 4TW !

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:00
af division
Mæli með Call of Duty Black Ops, rosalegur multiplayer og skemmtilegur single player líka.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:04
af zedro
Ég er td. að renna í gengum half life seríuna núna:
Half life
(Er að gæla við að kaupa Opposing Force og Blue Shift)
Half life 2
Half life 2: Episode one
Half life 2: Episode two

Hef alltaf heillast af soguþræðinum og hversu vel borðin eru unnin, næ að lifa mig svo inní leikina :)

Svo má ekki gleyma portal ekki svaka langur og stuttur söguþráður en möst ef þú spila HL2 seríuna.

FarCry er líka helv. góður
Max Payne 1 og 2

Er ekki allveg inn í öllum þessu nýju leikjum er svoldið einsog þú akkurat núna,
pæla hvað mar að skella næst í tækið enda mikill fps maður og hefur söguþráður
mjög mikið að segja fyrir mig :)

Fyrir FPS quick fix hef ég verið að leika mér í >>Quake Live<< :happy

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:07
af Frost
Borderlands og Mass Effect 2!!! Án efa bestu FPS/RPG leikir sem ég hef spilað.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:09
af tdog
Red Alert 2 anyone?

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:09
af hauksinick
Garry's Mod!

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:26
af Stingray80
Frost skrifaði:Borderlands og Mass Effect 2!!! Án efa bestu FPS/RPG leikir sem ég hef spilað.

Borderlands = snilld!

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:27
af Stingray80
Zedro skrifaði:Ég er td. að renna í gengum half life seríuna núna:
Half life
(Er að gæla við að kaupa Opposing Force og Blue Shift)
Half life 2
Half life 2: Episode one
Half life 2: Episode two

Hef alltaf heillast af soguþræðinum og hversu vel borðin eru unnin, næ að lifa mig svo inní leikina :)

Svo má ekki gleyma portal ekki svaka langur og stuttur söguþráður en möst ef þú spila HL2 seríuna.

FarCry er líka helv. góður
Max Payne 1 og 2

Er ekki allveg inn í öllum þessu nýju leikjum er svoldið einsog þú akkurat núna,
pæla hvað mar að skella næst í tækið enda mikill fps maður og hefur söguþráður
mjög mikið að segja fyrir mig :)

Fyrir FPS quick fix hef ég verið að leika mér í >>Quake Live<< :happy


The Fall of MAx Payne er imo bara einn besti tölvuleikur sem hefur verið gerður! Elska hann. get ekki beðið eftir að þeir release-i 3ðja Max payne

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:34
af thegirl
the sims 2! BÝRÐ TIL EIGIN STORYMODE:D

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 22:35
af Hvati
Dawn of War leikirnir
Civilization 5
Mass Effect 1-2
Dragon Age:Origins, DA 2
Assassins Creed
Saints Row 2
Metro 2033
Company of Heroes
Evil Genius
Monkey Island Leikirnir
Fallout 1-4

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mið 16. Mar 2011 23:13
af vidirz
Devil May Cry 4 á PC ftw ( maður venst tökkunum vel engin mús notuð), flottur leikur og freekar mikið ýktur semi fantasy leikur(hef ekki betri útskýringu). :happy

Annars hef ég heyrt að Tetris sé líka fínn leikur... ;)

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 00:19
af dragonis
Var að klára Bulletstorm þrusu leikur ef þú ert að leita af cheap trhills og massa action.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 00:19
af Plushy
The Elder Scrolls: Oblivion, klára hann áður en Skyrim kemur.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 00:24
af Moldvarpan
Assassins Creed Brotherhood :) Virkilega skemmtilegur leikur.

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 00:36
af addifreysi
tdog skrifaði:Red Alert 2 anyone?

Eitt af bestu leikjum sem til eru!, rúlla bara í gegnum C&C First Decade!

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 01:22
af Black
crysis 2 demo

Pirates viking & knights II <-- mæli með honum frír á steam also íslenskur server :)

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 01:41
af GullMoli
Black skrifaði:crysis 2 demo

Pirates viking & knights II <-- mæli með honum frír á steam also íslenskur server :)


Veit ekki hvort hann sé uppi ennþá :Þ En það verður tekið massíft spil aftur á morgun ásamt því að nota mumble.

Þetta er semsagt frítt MOD fyrir hl2 vélina, þarft bara að eiga einn source leik til þess að geta spilað hann. http://www.pvkii.com

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Fim 17. Mar 2011 01:53
af Danni V8
Borderlands.

Eini leikurinn sem ég get eytt mörgum klukkutímum í, einn. Vanalega get ég bara alls ekki spilað leiki einn, verð að hafa einhvern til að spila með, en í Borderlands skiptir það engu máli :D

Re: Vantar Sniðuga LEiki til að spila

Sent: Mán 04. Apr 2011 19:15
af daniellos333
Danni V8 skrifaði:Borderlands.

Eini leikurinn sem ég get eytt mörgum klukkutímum í, einn. Vanalega get ég bara alls ekki spilað leiki einn, verð að hafa einhvern til að spila með, en í Borderlands skiptir það engu máli :D


LAAAANGdregin leikur...