er að hosta hamachy server fyrir crysis 2 beta
crysisisl
pw 1234
allir að joina og koma að spila crysis 2 !!!
crysis 2 hamachy server
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 470
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
crysis 2 hamachy server
Síðast breytt af bubble á Sun 13. Feb 2011 21:51, breytt samtals 2 sinnum.
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: crysis 2 hamachy server
gmg, bara ef móðurborðið mitt væri ekki ónýtt.. gæti þá byrjað að spila þennan árans leik!
Re: crysis 2 hamachy server
KrissiK skrifaði:gmg, bara ef móðurborðið mitt væri ekki ónýtt.. gæti þá byrjað að spila þennan árans leik!
Hvað er málið með borðið?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: crysis 2 hamachy server
Frost skrifaði:KrissiK skrifaði:gmg, bara ef móðurborðið mitt væri ekki ónýtt.. gæti þá byrjað að spila þennan árans leik!
Hvað er málið með borðið?
diskastýringin farin í rusl og voltin voru alltaf of há á cpu, og núna slekkur hún alltaf á sér .. need new MB.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: crysis 2 hamachy server
KrissiK skrifaði:Frost skrifaði:KrissiK skrifaði:gmg, bara ef móðurborðið mitt væri ekki ónýtt.. gæti þá byrjað að spila þennan árans leik!
Hvað er málið með borðið?
diskastýringin farin í rusl og voltin voru alltaf of há á cpu, og núna slekkur hún alltaf á sér .. need new MB.
Ertu búinn að prufa að uppfæra BIOS og cleara CMOS? Getur fundið nýja útgáfu af BIOS á Asus.com, finnur bara móðurborðið þitt. Ættir að geta fundið leiðbeiningar til að resetta CMOS í bæklingnum sem fylgdi með móðurborðinu. (Ættir að geta fundið manualinn inná síðunni þeirra líka)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: crysis 2 hamachy server
BIOS er búinn að vera í nýjustu útgáfu lengi lengi .. og svo það fyrsta sem ég gerði var að resetta CMOS og það gerði ekki neitt gagn .. prufaði að tengja annan SATA disk og þá komst hún AÐEINS lengra í bootinu og slökkti svo strax á sér.. endaði með því að prufa að tengja IDE disk og það breytti engu .. en ef ég hef engan disk tengdan þá nær tölvan að fara lengra en áður og heldur sér í gangi.. svo þetta er líklegast diskastýringin í móðurborðinu.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 470
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: crysis 2 hamachy server
bump
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB