Síða 1 af 1

gæti ég spilað mw2?

Sent: Fös 11. Feb 2011 18:39
af s0rrow
hæ, gæti ég spilað modern warfare 2 án þess að lagga í 15'' macbook pro tölvunni minni ef ég bottcampa með windows 7

Processor: 2.4 GHz Intel Core i5
Memory: 4 GB 1067 MHz DDR3
Video Card: NVIDIA GeForce GT 330M

eða gæti eg kanski spilað black ops?
takk kærlega :)

Re: gæti ég spilað mw2?

Sent: Fös 11. Feb 2011 18:43
af Klaufi
Byrjaðu á að lesa reglurnar.
3. gr.

Ekki senda inn sama bréfið á tvo eða fleiri mismunandi flokka
Ef þú ert ekki viss um hvar bréfið þitt á heima settu það þá þar sem þér finnst
líklegast að það eigi að vera. Stjórnendur munu svo færa það á réttan stað ef það þarf.

Re: gæti ég spilað mw2?

Sent: Fös 11. Feb 2011 18:46
af s0rrow
hvernig eyði ég þessu ?

Re: gæti ég spilað mw2?

Sent: Fös 11. Feb 2011 20:12
af BjarkiB
s0rrow skrifaði:hvernig eyði ég þessu ?


Getur ekki eytt þessu, aðeins stjórnandi getur það.
Og þá tilvitna ég í eina reglu í viðbót.
5. gr.

Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því.