Síða 1 af 1
rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:03
af Black
ég er að reyna finna rpg leik sem ég spilaði einhvertíman í hittífyrra,, man ekki hvað hann heitir og það gæti verið að ég sé að blanda einhverjum tveim leikjum saman, en allavega þá minnir mig að hann byrji á að maður er skolað niðrá einhverja strönd, og byrjar á að skoða sig einhvað i kring á þessari strönd og heldur síðan áframm af ströndinni inní skóg, þar finnur maður einhvað hús og gerir objectives hjá þessu húsi, síðan held ég að það sé annar leikur nema maður sé kominn lengra inní hann, þá allavega gat maður reykt gras og vafið jónur and such
fór inní einhvað hús og þar var risa skrímsli sem maður átti að berjast við ugh man ekki hvað hann heitir
allavega það voru góð gæði og svona, ef þið munið hvað leikurinn heitir!! þá endilega help a /b/rother out
Mögulega gæti veirð oblivion eða gotich
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:08
af BjarkiB
Hljómar eins og þú hefur bara verið high
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:15
af rapport
Fallout 2 ?
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:16
af ZoRzEr
Risen?
Kom út á PC í fyrra. Hafði áður komið á xbox.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:21
af braudrist
Hljómar eins og Elder Scrolls IV: Oblivion
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:27
af Black
ZoRzEr skrifaði:Risen?
Kom út á PC í fyrra. Hafði áður komið á xbox.
já það gæti verið!
ætla prufa fá hann í láni hjá internetinu
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:28
af Plushy
braudrist skrifaði:Hljómar eins og Elder Scrolls IV: Oblivion
Oblivion byrjar í fangelsi og endar úti á strönd. Þegar þú ert kominn út þá máttu alveg gera það sem þú vilt, en það er ekki beint hægt að "vefja sér jónu" eða reykja gras.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 18:29
af Hvati
Þetta mun hafa verið Risen
, hann byrjar allaveganna eins og þú lýstir
EDIT: hinn leikurinn sem þú varst ekki viss með gæti verið The Witcher 1, ég er ekki alveg viss samt..
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 19:56
af FuriousJoe
Er eitthvað varið í þennan Risen ?
Er búinn að vera að leita mér að leik til að spila síðan ég seldi WoW accountinn minn, hef ekkert fundið.
Fór hinsvegar og sótti Oblivion útaf öllu þessu tali um hann í einhver ár, hef aldrei spilað þann leik
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 20:15
af ZoRzEr
Risen var ágætur. Datt alveg hrikalega í hann í nokkra daga.
Ágætist afreying, lítur ágætlega út og fínn söguþráður.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 20:20
af Jim
Maini skrifaði:Er eitthvað varið í þennan Risen ?
Er búinn að vera að leita mér að leik til að spila síðan ég seldi WoW accountinn minn, hef ekkert fundið.
Fór hinsvegar og sótti Oblivion útaf öllu þessu tali um hann í einhver ár, hef aldrei spilað þann leik
RuneScape
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 21:53
af BjarkiB
Maini skrifaði:Er eitthvað varið í þennan Risen ?
Er búinn að vera að leita mér að leik til að spila síðan ég seldi WoW accountinn minn, hef ekkert fundið.
Fór hinsvegar og sótti Oblivion útaf öllu þessu tali um hann í einhver ár, hef aldrei spilað þann leik
Fáðu þér Mass Effect 2, hef aldrei verið týpan sem spilar mikið af tölvuleikjum og klárar þá en Mass Effect festist ég allveg inní.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 22:48
af vesley
ZoRzEr skrifaði:Risen var ágætur. Datt alveg hrikalega í hann í nokkra daga.
Ágætist afreying, lítur ágætlega út og fínn söguþráður.
x2 Maður festist í honum í nokkra daga og svo spilar maður hann aldrei aftur.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 22:49
af Plushy
Maini skrifaði:Er eitthvað varið í þennan Risen ?
Er búinn að vera að leita mér að leik til að spila síðan ég seldi WoW accountinn minn, hef ekkert fundið.
Fór hinsvegar og sótti Oblivion útaf öllu þessu tali um hann í einhver ár, hef aldrei spilað þann leik
Oblivion er góður
Endalaust hægt að spila ef þú nennir
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Sun 30. Jan 2011 23:50
af Frost
Tiesto skrifaði:Maini skrifaði:Er eitthvað varið í þennan Risen ?
Er búinn að vera að leita mér að leik til að spila síðan ég seldi WoW accountinn minn, hef ekkert fundið.
Fór hinsvegar og sótti Oblivion útaf öllu þessu tali um hann í einhver ár, hef aldrei spilað þann leik
Fáðu þér Mass Effect 2, hef aldrei verið týpan sem spilar mikið af tölvuleikjum og klárar þá en Mass Effect festist ég allveg inní.
Já get verið sammála þér með þetta. Mass Effect 2 er besti leikur sem ég hef nokkurntíman spilað, endalausir möguleikar í honum.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Mán 31. Jan 2011 00:00
af FuriousJoe
Ég er búinn með Mass Effect 2, langar samt að klára hann aftur !
Mr.Download here i come.
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Mán 31. Jan 2011 01:11
af SteiniP
Er þetta ekki Age of Conan sem þú ert að tala um?
Hann allavega byrjar einhvernveginn svona.
http://www.youtube.com/watch?v=Ftj8MFejsIc
Re: rpg leikur man ekki hvað hann heitir!
Sent: Mán 31. Jan 2011 08:06
af ZoRzEr
Age of Conan gæti komið til greina. Byrjar reyndar á skipi sem sekkur. Þegar þú skolast í land byrjaru að bjarga einhverri gellu.
Spes leikur, flottur samt.