Síða 1 af 1

call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 17:32
af stebbz13
jæja þá er maður búinn að heira af nýjasta cod leiknum sem á sagður eiga að koma út í november http://ps3.ign.com/articles/114/1145264p1.html

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 17:38
af Hvati
Mér finnst að þeir ættu að gefa nýjan leik á allaveganna tveggja ára fresti! Ekki á hverju andsk ári svo að leikirnir verði ekki stórgallaðir þegar þeir koma út eins og sást með Black Ops og MW2

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 17:42
af Plushy
Hvati skrifaði:Mér finnst að þeir ættu að gefa nýjan leik á allaveganna tveggja ára fresti! Ekki á hverju andsk ári svo að leikirnir verði ekki stórgallaðir þegar þeir koma út eins og sást með Black Ops og MW2


peningar peningar peningar peningar

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:06
af stebbz13
Hvati skrifaði:Mér finnst að þeir ættu að gefa nýjan leik á allaveganna tveggja ára fresti! Ekki á hverju andsk ári svo að leikirnir verði ekki stórgallaðir þegar þeir koma út eins og sást með Black Ops og MW2


amm samál... maður er rétt byrjaður að spila og það er kominn út nýr leikur hehehe sem er er ekki setur í beta test og er fullur af göllum, frekar að eiða meyri tíma í að gera leikin og gera hann betur

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:10
af Frost
Tehe þessi leikur á eftir að faila. Electronic Arts réð fólkið sem að gerði Cod2, Cod4 og CodMW2. Þeir eru greinilega að gera eitthvern svakalegan... \:D/

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:13
af HelgzeN
er þetta bara fyrir ps3 ekki PC ?

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:15
af stebbz13
HelgzeN skrifaði:er þetta bara fyrir ps3 ekki PC ?


nei hann á að koma út fyrir ps3, pc og xbox 360 er ég búinn að heira

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 18:53
af Black
Sledgehammer Games á víst að hafa verið í miðju kafi að vinna að enn öðrum Call of Duty leiknum, en þurftu að setja hann á bið til að viðhalda útgáfuáætlun Modern Warfare 3. Ekkert er vitað um þann leik, en orðrómar fóru af stað í nóvember síðastliðnum um að leikurinn gæti hugsanlega gerst í framtíðinni og myndi einblína á hermenn í geimnum, sem styður við Future Warfare og Space Warfare lénin sem Activision skráði í maí á síðasta ári.

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 18:58
af B.Ingimarsson

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 18:59
af addifreysi
Hvati skrifaði:Mér finnst að þeir ættu að gefa nýjan leik á allaveganna tveggja ára fresti! Ekki á hverju andsk ári svo að leikirnir verði ekki stórgallaðir þegar þeir koma út eins og sást með Black Ops og MW2

þú veist að þetta eru tvö fyrirtæki sem skiptast á.

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 19:02
af Black
B.Ingimarsson skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=A5tRNs2X5Q4 er þetta real



nei þetta er ekki real.

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 19:06
af Frost
B.Ingimarsson skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=A5tRNs2X5Q4 er þetta real


Allt frá The Onion er lygi...

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 19:07
af B.Ingimarsson
Black skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=A5tRNs2X5Q4 er þetta real



nei þetta er ekki real.

hlaut að vera

Re: call of duty modern warfare 3

Sent: Mið 26. Jan 2011 19:35
af KermitTheFrog
Ég var líka búinn að heyra af Modern Warfare prequel sem á að gerast á undan cod4 þar sem Ghost er í aðalhlutverki. Veit ekki hve mikið er til í þeim sögusögnum.