Síða 1 af 2

Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 18:01
af TechHead
Vantar einhvern góðann leik til að spila, eitthvað sem maður getur hoppað í í klukkutíma í senn þannig að Strategy og netspilun er ekki að gera sig.

Hverju mæliði með ? búinn með Black Ops, MOH, NFS:HP, Fallout og það....

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 18:06
af Klaufi
Getur tékkað á BF:BC2, að vísu endist campaignið ekki mjög lengi en þrusu góður leikur samt sem áður..

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 18:08
af GuðjónR

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 18:12
af Moldvarpan
Assassins Creed 2, svo kemur Assassin Creed Brotherhood út á fyrsta ársfjórðungi þessa árs fyrir PC.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:31
af B.Ingimarsson

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:37
af Viktor
HL2 :P

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:38
af AntiTrust
Ég spilaði Bloodstone (007) yfir helgina - mjög stuttur, mjög plain en fínt afþreyingargildi.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 19:44
af BjarkiB
Company Of Heroes.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 20:07
af littli-Jake
ef þú fílar þennan ertu góður í allavega 200 klukkutíma
http://www.gamespot.com/pc/strategy/her ... Btitle%3B1

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 20:09
af Nariur
Starcraft 2, detta í 1-3 ladder leiki í einu

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 20:45
af Jimmy
Mæli með að prófa Borderlands ef þig langar í fps leik.

Samt sem áður levelling system í honum þannig að það verður erfiðara og erfiðara að slíta sig frá honum ;)

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:13
af Lexxinn
Jimmy skrifaði:Mæli með að prófa Borderlands ef þig langar í fps leik.

Samt sem áður levelling system í honum þannig að það verður erfiðara og erfiðara að slíta sig frá honum ;)


Geðveikur leikur! :D

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:17
af biturk
flatout 2
settlers 2 gold edition
diablo 1 og 2
eurotrucker simulator
theme hospital
rollercoaster tyccon
GUN
plants vs zombies
death rally

bara svona smá listi ;)

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:18
af k0fuz
Heroes 3 :D of might and magic!!

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:20
af Hvati
Knights of the Old Republic
Dawn of War I og 2
Monkey Island leikirnir

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 17. Jan 2011 21:29
af Benzmann
Minecraft

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 17:13
af TechHead
Takk fyrir listana félagar, ætla að tékka á Borderlands :)

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 17:23
af Nothing
Borderlands er mjög góður leikur við félagarnir höfum verið að spila hann dáldið undanfarið.

Kemur skemmtilega á óvart, svo eru til 4 aukapakkar fyrir leikinn.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 17:28
af Frost
GTA San Andreas + 100% save + Cheats = Besta skemmtun í öllum heiminum! :megasmile

Svo er líka gaman að hafa sitt eigið save.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 17:33
af Frost
B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa :megasmile


Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 18:27
af B.Ingimarsson
Frost skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa :megasmile


Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?

ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball/download

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 18:33
af Abattage
B.Ingimarsson skrifaði:
Frost skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa :megasmile


Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?

ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball/download


Fínasta hugmynd en hann er leiðinlega glitchaður þegar maður er að færa boltana upp við veggi

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mið 19. Jan 2011 18:42
af B.Ingimarsson
Abattage skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:
Frost skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa :megasmile


Hmm... Hvernig á maður að spila þennan leik..?

ef play now virkar ekki þá geturu notað http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball/download


Fínasta hugmynd en hann er leiðinlega glitchaður þegar maður er að færa boltana upp við veggi

já þetta er ekkert fullkomið sko, það flottasta að mínu mati er interfeisið. svo er líka annar skemmtilegur galli að þegar þú lætur boltan fara áfram og ítir svo á pásu þa heldur boltinn að fara áfram og fer líka í gegnum veggi

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 11:46
af ÓmarSmith
Var að byrja á Metro 2033 ( er hann ekki glænýr ? )

Mikið DJÖFULL er flott grafík í þeim leik,

Fínt gameplay svo sem ..

Annars er Bad company 2 alveg meiriháttar.


Drullu langar að eiga Bad company á PC ef e-r vill selja mér orginal eintak má msg á mig..

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 11:52
af BjarkiB
ÓmarSmith skrifaði:Var að byrja á Metro 2033 ( er hann ekki glænýr ? )

Mikið DJÖFULL er flott grafík í þeim leik,

Fínt gameplay svo sem ..

Annars er Bad company 2 alveg meiriháttar.


Drullu langar að eiga Bad company á PC ef e-r vill selja mér orginal eintak má msg á mig..


Hann kom eitthvað í kringum Mars á seinasta ári. En já allveg frábær grafík í leiknum.