Síða 1 af 2

bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:12
af Dormaster
Hvaða LAN leik mæliru með ?

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:17
af BjarkiB
Mér hefur alltaf fundist Battle For Middle Earth 2 standa uppúr sem Strategy ef þér finnst það gaman.
viewtopic.php?f=14&t=28946&hilit=+leikir

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:25
af sakaxxx
left4dead

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:40
af biturk
diablo 2, warcraft 3, c&C red alert 2

svona það sem ég man í augnablikinu

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:41
af greenpensil
Cod 4
Nazi zombies í WAW og black ops
Counter strike :D

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 17:44
af Meso
Action Quake!

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 18:13
af ingisnær
counter strike 1.6

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 19:17
af B.Ingimarsson
CS: S er bestur

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 19:26
af kobbi keppz
B.Ingimarsson skrifaði:CS: S er bestur


Indeed

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 19:28
af Frussi
Unreal Tournament => Fragfest alltaf best á lani ;)

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:00
af jonataningi
counter strike cource klarlega besti lan leikurinn :)

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:28
af gissur1
kobbi keppz skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:CS: S er bestur


Indeed


Agreed

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:30
af HelgzeN
Counter déskotans Strike 1,6

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:31
af Meso
Hef aldrei getað skilið vinsældir CS,
þegar ég prufaði CS á sínum tíma leið mér eins og ég væri að spila AQ í slow motion :lol:

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:44
af Klemmi
Ég ætla ekkert að segja að þeir sem skrifuðu hér á undan séu heimskir, en það getur bara verið einn á toppnum, og það er engin spurning, ekki aðeins matsatriði heldur staðreynd, að Unreal Tournament á þann titil.

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:48
af Jimmy
Klemmi skrifaði:Ég ætla ekkert að segja að þeir sem skrifuðu hér á undan séu heimskir, en það getur bara verið einn á toppnum, og það er engin spurning, ekki aðeins matsatriði heldur staðreynd, að Unreal Tournament á þann titil.


Klárt.

Toppar ekkert UT, ekki nema hugsanlega UT á meðan maður fær BJ.. frá UT.

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:52
af Nariur
klárlega COD 2 ef maður er að tala um shootera... annars eru warcraft 3 og starcraft frábærir, bæði vanilla og UMS. það er líka hægt að skemmta sér í killing floor og left 4 dead

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:54
af gissur1
Nariur skrifaði:klárlega COD 2 ef maður er að tala um shootera... annars eru warcraft 3 og starcraft frábærir, bæði vanilla og UMS. það er líka hægt að skemmta sér í killing floor og left 4 dead


COD 2 í rifles-only er snilld :)

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 15:10
af jericho

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 15:40
af Haxdal
Hérna er listi af leikjum sem við félagarnir vorum búnir að sanka að okkur fyrir okkar lan partý. Gamall listi samt, svoldið síðan við hættum að lanast útaf plássleysi.

Neverwinter Nights.
Alien Vs Predator 1
Alien Vs Predator 2
Homeworld
Homeworld 2
Starcraft + Brood Wars
Warcraft 3 + Frozen Throne
Company of Heroes
Generals
Red Alert 2 + Yuri's Revenge
Serious Sam 2
Halo
Call Of Duty einhverjir
Battlefield 1944 Vietnam
Medal Of Honor : Allied Assault
Unreal Tournament 1 + 2
Dawn Of War
Age of Empire 3
Tribes
Quake 3
Sins of a Solar Empire
Soldier Of Fortune 2
Call Of Duty 4
Battlefield 1942
Return to castle wolfenstein: enemy territory
Empire At War
Operation Flash Point
SiN
Sin Episode 1
Elite Force 2
Star Wars Galactic Battlegrounds
Empire Earth 2
Imperium Galactica

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 15:54
af HelgzeN
Það sem er skemmtilegt við counter strike 1,6 er að þú getur ekki bara verið góður í honum með að spila hann af og til þú verður að vera Active og svo snýst þetta svo mikið um teamplay.
Þess vegna er alltaf gaman að vera í vinaclani og stratta af og til :)

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 16:15
af Plushy
Diablo 2.

Fara þá á TCP/IP leiki og spila saman, ekki á Battle.net :)

Best

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 16:27
af Black
Deer hunter 2005 the seasons,

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 16:42
af beggi90
cs 1.6
Age of empires II

Mest spilað á lönum sem ég fer á.

Re: bestu LAN leikirnir,

Sent: Mið 12. Jan 2011 18:12
af littli-Jake
Unreal Tournament ber höfuð og herðar yfir aðra leiki.

Annars er Killing flor geisilega skemtilegur. mikið team-work.