Síða 1 af 1

Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Mið 05. Jan 2011 22:58
af HelgzeN
Sælir Vaktarar

Heyrðu var að pæla ég á Source disk enn veit ekkert um hulstrið týndi því eitthvertíma enn þegar ég set diskinn í þá þarf ég að fara á steam og setja hann þangað enn þegar maður situr leikinn þangað þá kemur að maður þurfi að skrifa cd key veit eitthver hvernig maður ferð að þessu eða sér cs key ? ;S

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Mið 05. Jan 2011 22:59
af ingisnær
hmm google aðu þetta held að þú þurfir cd keyinn

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Mið 05. Jan 2011 23:01
af gissur1
Ef þú hefur installað honum áður þá er keyinn fastur á accountinum sem þú installaðir honum á.
Átt ekki þurfta gera neitt nema að logga þig inná þann account.

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Mið 05. Jan 2011 23:15
af HelgzeN
það virkar ekkert þegar ég sit diskinn í.. þegar ég ýtti á leikinn þá kemur bara upp steam store eins og ég geti keypt leikinn ;S

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Fim 06. Jan 2011 00:11
af Gunnar
á eða inní hulstrinu er cd-key án hans er diskurinn gagnlaus. sparar þér varla eitthvað download útaf leikurinn hefur breyst svo mikið.

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Fim 06. Jan 2011 04:35
af sxf
HelgzeN skrifaði:hvernig maður ferð að þessu eða sér cs key ? ;S


cd keyinn var í hulstrinu sem þú týndir = tapaður leikur.

Re: Counter Strike Source [Vandamál]

Sent: Fim 06. Jan 2011 05:02
af Viktor
Hefur ekkert að gera við CD-Key ef það hefur verið notað áður, verður bara að logga þig inn á accountinn sem þú bjóst til þegar þú notaðir diskinn fyrst og DL'a leiknum í gegnum Steam.