Síða 1 af 2
Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 18:46
af B.Ingimarsson
Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 18:48
af SteiniP
age of empires 2
quake 3
max payne
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 18:49
af B.Ingimarsson
SteiniP skrifaði:age of empires 2
quake 3
max payne
good, keep going
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 19:04
af Daz
X-com enemy unknown
Monkey Island 1-2
Planescape torment
Deus Ex
Civilization (2/3/4)
Diablo 2
Warcraft (2-3)
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 19:11
af GuðjónR
B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 19:13
af rapport
Epic Pinball
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 19:14
af beggi90
Carmageddon
Red alert 2
Theme hospital
Theme park
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 19:26
af B.Ingimarsson
GuðjónR skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra
gæti ég þá LANað með ömmu minni
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 20:01
af tölvukallin
carmageddon 1-2 classic
fallout 1-2
baldur's gate 1
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 20:15
af FriðrikH
Smelltu þér bara á
http://www.abandonia.com og taktu bara alla romsuna þar
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 20:18
af coldcut
B.Ingimarsson skrifaði:GuðjónR skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra
gæti ég þá LANað með ömmu minni
nei Solitaire styður ekki multiplayer
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 20:28
af HelgzeN
Crysis..
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 21:59
af ManiO
coldcut skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:GuðjónR skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra
gæti ég þá LANað með ömmu minni
nei Solitaire styður ekki multiplayer
Hearts hins vegar!
En gog.com !
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:03
af J1nX
dune 2000 !!!!!!
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:26
af Klemmi
Baldur's Gate 1 & 2, mæli þó með að spila 1 í gegnum Tutu til að fá sömu graffík og effecta og í BG2
Svo er það Fallout 1 og 2
GTA 2 er alltaf klassík!
Unreal Tournament spilast líklega illa á þessu
en má láta reyna á það.....
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:29
af beatmaster
Doom
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:38
af yamms
okey vá flashback!
Þarna eru 2 leikir sem ég hékk í, í ,,gamla daga"
Street rod
http://www.abandonia.com/en/games/177/Street+Rod.html og street rod 2
http://www.abandonia.com/en/games/34/St ... ation.htmlÞessir leikir voru spilaðir grimmt á eeeld gamla Victor tölvu
Hvernig get ég installað þessa leiki í tölvuna mína? ég er með tölvu sem ég keypti í sumar (win7, i7 etc etc) og ekki voru þessir leikir beint hannaðir fyrir nýlegri tölvur.
Ef einhver gæti svarað þessu og hjálpað mér væri ég meira en þakklátur
kv.
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:46
af Klemmi
Notar bara DosBox, ekki mikið mál
Re: Gamlir leikir
Sent: Þri 14. Des 2010 22:52
af yamms
Klemmi skrifaði:Notar bara DosBox, ekki mikið mál
ahh svona er að vera rosalega ósjálfbjarga.
Læt reyna á alla mína tölvukunnáttu að installa því
kærar þakkir!
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 06:42
af B.Ingimarsson
coldcut skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:GuðjónR skrifaði:B.Ingimarsson skrifaði:Jæja, þá er komið að því að setja inn leiki í "nýju"
tölvuna (þessa í undirskriftinni), þetta er ekki beint nein ofurtölva en ég ætla samt að setja inn alla þá sem ég finn. Endilega postið topp10 leikjum sem þið mynduð setja inn.
Windows Solitaire á ekki von á því að hún ráði við eitthvað mikið þyngra
gæti ég þá LANað með ömmu minni
nei Solitaire styður ekki multiplayer
er það ekki
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 16:18
af littli-Jake
Heroes of might and magic III.
/thred
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 16:25
af biturk
littli-Jake skrifaði:Heroes of might and magic III.
/thred
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 16:38
af Viktor
Tomb Raider leikirnir.
GTA 2!
HL1?
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 21:26
af dodzy
Re: Gamlir leikir
Sent: Mið 15. Des 2010 21:39
af Bengal
X2 !!
Action Quake ftw!
http://www.aq.is