Síða 1 af 3

Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 12:54
af ManiO
Ég og félagi minn vorum að spjalla í gær um hver hefði verið besti leikurinn sem kom út á þessum 10 árum. Við vorum nokkuð sammála um topp sætið en svo var valið ansi erfitt. En hvað er ykkar álit?


1. Demon's Souls
2. Deus Ex
3. GTA: Vice City

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:02
af biturk
1.Gun
2.nfs underground 2
3. flatout 2

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:04
af AntiTrust
Erfitt þegar maður má ekki taka 98-2000 með, margir af bestu leikjunum þar, en ..

1. MGS4 : Guns of the Patriots
2. Uncharted 2: Among Theives
3. Gran Turismo 3:A-spec

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:19
af Daz
1. Deus Ex
2. Deus Ex
3. Deus Ex
4-10. Deus Ex

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:22
af GuðjónR
1.) Half-Life 1 & 2
2.) Counter Strike
3.) Crysis
4.) Call of Duty - Modern Warfare 2

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:25
af HelgzeN
1.Counter Strike
2.Call of Duty moden warfare
3.World of Warcraft
4.Football Manager

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:27
af CendenZ
Hl2
TF2
COD4
Unreal Tournamen 2003
Portal
BF2
Far Cry 1

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:39
af Feeanor
wc3 og rome/medieval 2 total war koma til hugar

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 13:47
af Black
18wos
grand turismo 4
sims2 :lol:
crysis
test drive unlimted
css
cod mw1

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 14:00
af jagermeister
1.Counter Strike
2.CoD Modern Warfare
3.NFS Most Wanted

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 14:14
af Zpand3x
1. Half Life serían (+cs/source)
2. Red Alert 2
3. Portal (stuttur en ég hlakka fáránlega mikið til Portal 2 sem kemur april 2011)

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 14:37
af sakaxxx
left4dead
bioshock
crysis
fallout
hl2
tf2
modern warfare

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 15:00
af addifreysi
Zpand3x skrifaði:1. Half Life serían (+cs/source)
2. Red Alert 2
3. Portal (stuttur en ég hlakka fáránlega mikið til Portal 2 sem kemur feb 2011)


Það stendur hjá steam að hann mun koma út þann 18.Apríl, Portal 2 á steam

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 15:55
af bulldog
Football Manager 2000-2009

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 16:06
af intenz
1. Quake III Arena
2. Call of Duty: Modern Warfare 2
3. Left 4 Dead

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 16:31
af Hjaltiatla
1.Gears of War 2
2.Gta San Andreas
3.Call of duty

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 16:48
af Zpand3x
addifreysi skrifaði:
Zpand3x skrifaði:1. Half Life serían (+cs/source)
2. Red Alert 2
3. Portal (stuttur en ég hlakka fáránlega mikið til Portal 2 sem kemur feb 2011)


Það stendur hjá steam að hann mun koma út þann 18.Apríl, Portal 2 á steam


Veit .. eftir að ég skrifaði þetta fór ég einmitt á steam að tékka á trailernum og sá það. Hann átti að koma 9 feb .. semsagt búið að fresta honum aðeins.

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:04
af ViktorS
1. Counter Strike
2. Call of Duty - Modern Warfare 2
3. Football Manager 11
4. Heroes of Might and Magic 3 (klárlega)
bulldog skrifaði:Football Manager 2000-2009

Ertu á sveppum? FM byrjaði 05 eða 06 minnir mig

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:05
af Daz
ViktorS skrifaði:
bulldog skrifaði:Football Manager 2000-2009

Ertu á sveppum? FM byrjaði 05 eða 06 minnir mig


Ert þú á sveppum? CM 99-00?? !

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:16
af Jimmy
CM != FM

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:24
af Daz
Jimmy skrifaði:CM != FM


Allt nema nafnið það sama, ef þú veist það ekki, þá veist þú lítið um þessa leikjaseríu :)

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:26
af info
1. Team Fortress 2
2. Left 4 Dead
3. Call of Duty - Modern Warfare 2

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:28
af Jimmy
Spilaði CM það mikið í denn að flestir myndu skammast sín fyrir það, naut þeirra aldrei eftir að nafnið breyttist þótt að vélin hafi átt að vera sú saman, get ekki tekið þessu sem sömu leikjunum með hreinni samvisku.

En til hamingju með að hafa lesið frétt árið 2004, þú mikli viskubrunnur.

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 19:29
af bixer
1.left 4dead
2. crysis
3. gta san
4. cod mw1
5. crysis 2

Re: Leikur áranna 2000-2009

Sent: Lau 11. Des 2010 20:54
af Viktor
1. CS:S
2. HL2
3. Left4Dead (besti 4-man lan leikur í heimi btw)