Síða 1 af 1

Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Sent: Mið 24. Nóv 2010 20:57
af Aimar
Ég var að velta fyrir mér að selja skjákortið og uppfæra ef ég þyrfti þess.

Spurningin er svona. Hvaða upplausn ætli skjákortið þoli í COD nýja? Ég held að það yrði flöskustúturinn ef einhver er.

Sjá undirskrift fyrir info af tölvunni.

kv. Aimar

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Sent: Mið 24. Nóv 2010 21:03
af sakaxxx
ég á allavega 4850 512 ég ræð við alla nyju cod í 1680x1050 max grafík næ frá 40 til 60 fps

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Sent: Mið 24. Nóv 2010 21:16
af Sveppz
Fer það bara ekki allt eftir framleiðandanum ? Ég er með 4870 512mb kort frá Inno3D, hef reyndar ekki spilað COD nýjasta en ég er að keyra Starcraft 2 í ultra í 1080p án þess að hökta.

Tekið af AMD.com (Upplýsingar um kortið)

# Two integrated dual-link DVI display outputs

* Each supports 18-, 24-, and 30-bit digital displays at all resolutions up to 1920x1200 (single-link DVI) or 2560x1600 (dual-link DVI)2
* Each includes a dual-link HDCP encoder with on-chip key storage for high resolution playback of protected content3

# Two integrated 400 MHz 30-bit RAMDACs

* Each supports analog displays connected by VGA at all resolutions up to 2048x15362

# DisplayPort output support

* 24- and 30-bit displays at all resolutions up to 2560x16002

# HDMI output support

* All display resolutions up to 1920x10802
* Integrated HD audio controller with support for stereo and multi-channel (up to 7.1) audio formats, including AC-3, AAC, DTS & Dolby True-HD4, enabling a plug-and-play audio solution over HDMI


Geri sterklega ráð fyrir því að þetta skjákort ætti að höndla þessar upplausnir. Fer bara eftir restinni af vélbúnaðinum held ég.

Re: Hvað þolir ATi 4870 512mb mikla upplausn í COD

Sent: Fim 25. Nóv 2010 09:20
af Sydney
4870 er skítnóg til þess að keyra COD í 1080p. Þar sem þetta er 512mb gerð mæli ég gegn því að nota AA eða AF, en AA er algjör óþarfi í þessari upplausn.

COD vélin þarf ekki harðkjarna tölvu til þess að keyra, AFAIK notar BO uppfærða CoD2 vél.