UrTserver ?

Hefur þú prófað Urban Terror ?

Atkvæðagreiðslan endaði Lau 15. Mar 2003 14:10

nei
6
67%
3
33%
 
Samtals atkvæði: 9

Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

UrTserver ?

Pósturaf OverClocker » Fim 13. Feb 2003 14:10

Frábært framtak.
Það reyndar eru nokkuð margir CS serverar uppi, en hinsvegar vantar sárlega server fyrir Urban Terror (QuakeIII total conversion mod) sem er hreint og beint milljón sinnum betri leikur en CS. Það er enginn server á landinu. Allt sem þarf er Quake 3 Arena (sem allir eiga niðri í skúffu), og svo eru allt moddið til á http://static.hugi.is/games/quake3/mods/ut/ (meira að segja nýjasta 2.6A útgáfan sem kom út um daginn).

Það væri hreint magnað ef vaktin myndi prófa að keyra UrT server svo sem eina helgi...

Meira info á
http://urbanterror.net



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 13. Feb 2003 14:29

já eða bara UT/UT2003 server :ur


kv,
Castrate

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 13. Feb 2003 17:39

ammz, ég hef prufað Urban Terror pínulítið var að fíla hann þónokkuð vel. ég væri til í server



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 17. Feb 2003 10:53

Nei, ég hef ekki prófað Urban Terror, hef heyrt að hann líkist CS. Væri þokkalega til að prófa hann á íslenskum server.