Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)
Sent: Mán 01. Nóv 2010 17:45
Ég er með 64 gb ssd disk sem er nánast fullur. Ég var að spá hvort það væri hægt að installa fleiri leikjum inná tölvuna og setja þá á hinn diskinn sem ég hef í tölvunni, sá er bara venjulegur 500gb?
Eitt enn með ssd diska
Ef ég ákveð að setja upp stýrikerfi á venjulegum hörðum disk, hverju mæliði með? ég tými ekki alveg að kaupa mér annan ssd eða er það kannski bara eina vitið? mun "venjulegur" diskur bara bottlenecka tölvuna?
Eitt enn með ssd diska
Ef ég ákveð að setja upp stýrikerfi á venjulegum hörðum disk, hverju mæliði með? ég tými ekki alveg að kaupa mér annan ssd eða er það kannski bara eina vitið? mun "venjulegur" diskur bara bottlenecka tölvuna?