Síða 1 af 1

Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)

Sent: Mán 01. Nóv 2010 17:45
af yamms
Ég er með 64 gb ssd disk sem er nánast fullur. Ég var að spá hvort það væri hægt að installa fleiri leikjum inná tölvuna og setja þá á hinn diskinn sem ég hef í tölvunni, sá er bara venjulegur 500gb?



Eitt enn með ssd diska

Ef ég ákveð að setja upp stýrikerfi á venjulegum hörðum disk, hverju mæliði með? ég tými ekki alveg að kaupa mér annan ssd eða er það kannski bara eina vitið? mun "venjulegur" diskur bara bottlenecka tölvuna?

Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)

Sent: Mán 01. Nóv 2010 18:51
af Nariur
1) já
2) flestir nota venjulegan HDD, þú ættir að lifa

Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:26
af Daz
Ég myndi halda að maður setti stýrikerfið og það sem maður notar allra mest (eða veit að er mjög háð diskperformance (Eclipse, ég er að horfa á þig )) á ssd og allt annað á ódýrara geymsluplláss.

Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:35
af yamms
takk fyrir þetta strákar

Ég veit bara takmarkað mikið um svona, þó að áhuginn sé svo sannarlega til staðar. :oops:

Þá er um að gera að fara bara að smella inn leikjunum á "hinn" diskinn. \:D/